Úrval - 01.10.1954, Page 115

Úrval - 01.10.1954, Page 115
Hefurðu heyrt .... Framhald af 4. kápusíðu. á norðurhveli verða snöggt um heitari en nú. að ýmis lönd Evrópu hafa flutt inn verkafólk eftir stríðið. 1 Frakklandi eru 6% verka- manna útlendingar. í Sviss 4,5%, i Belgíu 4% og i Sví- þjóð tæp 4%. að fjarðlægðin til tunglsins vex jafnt og þétt — um 10 metra á 100 árum. Við það minnka hömlur þess á snúning jarðar, þannig að sólarhringurinn lengist, svo og hringferðar- tími tunglsins umhverfis jörð- ina. Að því mun koma, að sól- arhringurinn og tunglmánuður- inn verða jafnlangir — 47 nú- verandi sólarhringar. En þang- að til munu líða um 50 milljarð- ar ára. að Evrópumenn og afkomendur þeirra í öðrum heimsálfum eru nú átta sinnum fleiri en þeir voru 1650. Á sama tíma hafa aðrir íbúar jarðarinnar orðið þrefalt fleiri. að örlagastund sólarhringsins er klukkan fjögur að morgni. Það er þá sem læknar vakna oftast við símahringingu og eru kvaddir til sjúklinga, og þá verða flest dauðsföll á sjúkra- húsum. Klukkan fjögur að degi til er einnig mikil örlaga- stund. Það er ein af óleystu gátum mannkynsins, að á þess- um tveim tímum sólarhrings- ins deyja fleiri menn — og fæðast fleiri börn — en á nokkrum öðrum tíma sólar- hringsins. að hitinn á jörðinni náði hámarki árið 3000 f. Kr. Úthafskönnuð- ir vonast til að geta sagt fyrir um, hvort vér stefnum nú að nýrri ísöld eða hlýrra loftslagi. með því að rannsaka botnleðju úthafanna. að norski heimspekingurinn Niels Treschow hélt því fram í byrj- 18. aldar, að maðurinn væri af- komandi rostungsins, af þvi að rostungurinn væri eina dýrið, sem gæti tárast, eins og mað- urinn. að hin alþjóðlega töfraþula hókus pókus fílíókus er eiginlega lat- ína. Og ekki aðeins það — hún er komin úr kaþólskum messu- söng! Þegar presturinn söng við altarisgönguna: Hoc est pater jiliusque — sem þýðir: þetta er faðirinn og sonurinn — og bar jafnframt kaleikinn að sér og frá, þá hélt almenn- ingur á miðöldum í fáfræði sinni, að hér væri um töfraþulu að ræða. Og svo notfærðu menn sér hana þegar þeim fannst þeir þurfa á henni að halda og fóru með hana eins og hún hljómaði í eyrum þeirra í kirkj- unni: hókus pókus fílíókus. Framhald á 2. kápusíðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.