Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 14

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 14
12 ÚR VAL lífi). Honum er fyrstborinn mat- ur og hann fer fyrstur inn í f jöl- skyldubaðið (karlar og konur og börn baða sig saman í brenn- heitu vatni). Allir aðrir í fjöl- skyldunni hneigja sig fyrir hon- um; hann ræður yfir öllum eign- um fjölskyldunnar, er prestur hennar og ræður hjónabandi og hjónaslitum barna sinna, jafnvel þó að þau eigi börn sjálf. Næst- ur föðurnum gengur elzti sonur- inn. Samkvæmt hefð og gömlum um lögum er hann einkaerfingi, en eftir stríðið voru sett lög sem veita öllum börnum og ætt- ingjum hlutdeild í arfi. I reynd er þeim lögum þó ekki fylgt nema að nokkru leyti. Börnunum er frá fæðingu innrætt virðing fyrir þessari hlutverkaskiptingu innan fjöl- skyldunnar. Þau læra þegar í bernsku að hneigja sér fyrir höfuðsmanni f jölskyldunnar. Móðirin er alla tíð með ungbarn- ið á bakinu og beygir höfuð þess í hvert skipti sem hún hneigir sig. Þannig eru þá uppeldisskil- yrði japanskrar æsku. Hvaða áhrif hafa breytingarnar eftir stríðið haft á þessu sviði? Hafa opinberar umbætur raunveru- lega breytt lifnaðarháttunum ? Hefur æskan verið hvött til að sýna meira frumkvæði og sjálf- stæði innan f jölskyldunnar ? Hefur hún fagnað hinum nýju tækifærum, sem henni hafa boð- izt? Skoðanakönnun UNESCO leitaðist við að fá svar við þess- um spurningum. Það varð brátt ljóst, að æskan gleypir ekki lengur gagnrýnislaust við hug- myndum fullorðna fólksins. All- ir sem spurðir voru hvort þeir væru stundum ósammála feðr- um sínum eða öðrum fullorðn- um innan fjölskyldunnar, svör- uðu játandi. Flest ágreinings- efnin voru „milli gamaldags skoðana og nýrra hugmynda um félagslega vandamál, s. s. skilnað, jafnrétti milli kynjanna og barnauppeldi". Skoðanakönnun meðal full- orðna fólksins staðfesti að við- horf æskunnar til fjölskyld- unnar væri breytt. 66% töldu, að „þeim börnum færi f jölgandi, sem ekki tækju tillit til foreldra sinna.“ Kennarar í Sapporo sögðu, að ágreiningur milli barna og foreldra færi vaxandi — ekki af því að siðgæðis- kennsla hefði verið lögð niður í skólunum, heldur af því að frelsishugtakið hefði verið mis- túlkað. En sú skoðun fullorðna fólks- ins, að æskan hafi ekki lengur áhuga á fjölskyldulífi, er ekki í samræmi við niðurstöður skoð- anakönnunarinnar. Afstaðan til valdaskiptingar innan f jölskyld- unnar hefur án efa breytzt, en æskan virðist enn meta mikils þau verðmæti, sem tengd eru fjölskyldunni. Bæði piltar og stúlkur nefndu fyrst fjölskyldu- lífið þegar þau voru spurð af hverju þau væntu sér mestrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.