Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 90

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 90
teygði fram aðra framlöppina, hagræddi sér í sóffanum, leit snöggvast kringum sig í stof- unni og festi síðan augun eftir- væntingarfullur á henni. Þetta voru nákvæmlega sömu við- brögð og hjá áheyranda í kon- sertsal, þegar hlé verður milli sinfóníukafla. Hegðun kattar- ins var í alla staði svo mann- leg, að hún varð gripin undar- legri æsitilfinningu. „Þykir þér gaman að þessu ?“ spurði hún. „Ertu hrifinn af Vi- valdi ?“ Hún hafði ekki fyrr sleppt orðinu en henni varð ljóst, hví- líkur kjánaskapur var að segja þetta, en þótt undarlegt megi virðast, fannst henni það ekki eins kjánalegt og við hefði mátt búast. JÆJA, það var ekki um annað að ræða en að byrja á næsta lagi á söngskránni, en það var „Karneval“. Jafnskjótt og hún byrjaði að leika, varð kötturinn allur spenntur og reis á fætur, en brátt var sem tónarnir næðu tökum á honum og hann hlust- aði eins og í leiðslu. Það var furðuleg sjón — og jafnframt skopleg — að sjá silfurgráa köttinn sitja keikan í sóffanum og hlusta svo gagntekinn á mús- ikina. Og það sem Lovísu fannst enn óhugnanlegra var, að lagið sem kötturinn var svo hrifinn af, var allt of erfitt, allt of klassískt, til þess að fólk al- mennt kynni að meta það. Ef til vill hefur kötturinn enga nautn af músikinni, hugs- aði hún með sér. Það getur ver- ið, að hann sé dáleiddur eins og á sér stað með slöngur. Sé hægt að dáleiða slöngur með músik, því þá ekki kött ? Að vísu hafði hún aldrei rekist á kött sem hegðaði sér á þennan hátt. Það var eins og þessi köttur hlustaði á hvern tón. Þetta var furðulegt fyrirbrigði. En var það ekki líka krafta- verk? Það var það áreiðanlega. Kötturinn var áreiðanlega ein af þessum furðuskepnum, sem fæðast ekki nema á hundrað ára fresti. „Ég sé það á þér að þér þótti gaman að þessu lagi,“ sagði hún. „Það var verst að ég lék það ekki sérstaklega vel í dag. Hvort ertu hrifnari af Vivaldi eða Schumann?“ Kötturinn svaraði engu, og til þess að athygli áheyrandans dofnaði ekki, fór Lovísa strax að leika næsta lag á söng- skránni. Það var önnur Petrar- ca-sonnetta Liszts. OG nú gerðist dálítið einkenni- legt. Hún var varla byrjuð þegar hún veitti því athygli, að veiðihár kattarins fóru að titra. Hann hallaði undir flatt og starði út í bláinn með einkenni- legu augnaráði eins og hann langaði til að segja: „Hvaða lag er þetta nú aftur? Segðu það ekki. Ég kannast vel við það, en ég man ekki hvað það heit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.