Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 54

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL sömu tilraunir á sjálfum sér. Dr. Bexton þraukaði í þrjá daga. Eftir sólarhring fór hann að sjá litaða hringi, sem hann taldi þangað til hann féll í einskonar svefn, vaknaði svo aftur og fór að telja að nýju og svo áfram. Hebb þraukaði aðeins í 30 tíma. Fljótandi helíxun þverbrýtur öll náttúrulögmál. Á haustþingi Brezka vísinda- félagsins í Oxford sýndi eðlis- fræðingurinn dr. Mendelssohn nokkrar mjög athyglisverðar tilraunir með hið sjaldgæfa frumefni helíum. Helíum er mjög létt lofttegund, sem hvorki getur brunnið né sprungið og var á sínum tíma notuð til á- fyllingar á loftför. Það voru þó aðeins Ameríkumenn, sem höfðu nægilegt af því til þeirra nota. Þjóðverjar urðu að nota vetni í zeppilínför sín, en það er bráðeldfimt, enda sprungu loftför þeirra hvert af öðru. Þegar helíum er kælt niður í næstum ^ 273° C (hinn al- gera núllpunkt, sem þó er aldrei hægt að ná alveg), það stig þegar allar sveiflur sam- eindanna (hitasveiflur) hætta, verður það að vökva. Dr. Mendelssohn hefur gert tilraun- ir með hina merkilegu eigin- leika þessa vökva. I nánd við hinn algera núllpunkt er hegð- um helíumvökvans í algerri mótsögn við alla reynslu okkar af hegðun efnis við hitastig eins og við þekkjum hér á jörðinni. Það er aðeins í tóm- um geimnum, þar sem hitinn hlýtur að vera í nánd við hinn algera núllpunkt, t. d. á yfir- borði dauðra stjarna, sem sam- eindirnar munu haga sér svipað. I fyrsta lagi er þetta ofur- kælda helíum „meira fljótandi“ en allir aðrir vökvar, eða það sem dr. Mendelssohn kallar ,,ofurfljótandi“ (superfluid). 1 þessum ofurfljótandi vökva er engin rafmagnsmótstaða. Raf- magnsstraumur gæti því hring- sólað í þessum vökva um alla eilífð án þess að veikjast. í næstum hreyfingarlausum sam- eindum helíumvökvans má einn- ig greina það sem dr. Mendels- sohn kallar „flutning án nún- ingsmótstöðu11. Helíumvökvinn hefur t. d. tilhneigingu til að klifra „á baki sinna eigin sam- einda“ upp úr íláti og dreifa úr sér í lag, sem er aðeins nokk- ur atóm á þykkt. Þennan merkilega eiginleika á nú að rannsaka nánar. Dr. Mendelssohn er þeirrar skoðun- ar, að þessi eiginleiki kunni við sérstakar aðstæður að koma fyrir í lifandi frumum, sem ef til vill getur skýrt ýmis líf- efnafræðileg fyrirbrigði, sem nú eru óskiljanleg. Ofurkældur helíumvökvi er einnig notaður í nýrri aðferð við kjarnorkurannsóknir. Hing- að til hefur sterkt segulsvið verið notað til að þyrla atóm- um og atómhlutum í hring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.