Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 15

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 15
ÆSKA JAPANS UNDIR SMÁSJÁNNI 13 lífsfullnægingar. Þau tóku það fram yfir stöðu, frama, félags- leg störf, trú o. s. frv. Æska Japans er andlega háð f.iölskyldunni og sækir til henn- ar efnalegt öryggi sitt. Af þeim sökum verða tilraunir margra æskumanna til að losa sig und- an áhrifavaldi fjölskyldunnar árangurslausar. Þessir erfiðleik- ar speglast einkar vel í eftir- farandi broti úr samtali við 17 ára pilt, son liðsforingja, sem dæmdur hafði verið fyrir stríðsglæpi. Spurning: Heldurðu að þú verðir hamingjusamari sem fullorðinn heldur en þú varst sem barn?“ „Já, það held ég.“ „Heldurðu að börn þín verði hamingjusamari en þú varst?“ „Ég ætla að reyna að gera þau hamingjusamari.“ „Verður konan þín hamingju- samari en móðir þín?“ „Ég held það.“ „Hvað langar þig til að vera?“ „Mig langar til að vera kenn- ari við háskóla. Faðir minn var liðsforingi, en það vil ég ekki verða. Hermennskan gerði föð- ur minn harðlyndan við konu sína og börn. Eftir að hann varð bóndi er hann ekki eins harð- lyndur. Bróðir minn var liðs- foringi og hann var líka mjög harðlyndur. Síðan hann var rek- inn úr hernum er hann einnig mildari." „Hvenær ætlarðu að kvænast? Ætlarðu að fara að ráðum for- eldra þinna?“ „Ég ætla að kvænast 25 eða 26 ára. Ég ætla að leita ráða foreldra minna og taka síðan ákvörðun mína sjálfur." „Ertu fylgjandi því að for- eldrar ráði giftingu barna sinna?“ „Nei, ég er á móti því, en ég held að þegar maður eldist læri maður að skilja og meta ráð- leggingar föður síns. Ég sé nú, að skipanir föður míns og ráð- leggingar voru mér til góðs. Móðir mín var of lingerð; hún spillti mér með dekri.“ „En þú sagðir áðan, að börn- in þín myndu verða hamingju- samari en þú. Þú telur því ekki að bernska þín hafi verið ham- ingjusöm. Nú segist þú vera samþykkur uppeldisaðferð föð- ur þíns. Merkir það, að þú ætl- ir að ala börn þín upp á sama hátt? Áðan sagðirðu hið gagn- stæða.“ Þessu gat pilturinn engu svar- að. Hann sá mótsögnina, en eygði enga leið út úr vandræð- um sínum. Það er auðvelt að ímynda sér hvernig þessi pilt- ur hefur verið kúgaður í bernsku, bæði af föður sínum og eldra bróður; hvílík kvöl það hefur verið honum; hve mjög hann þráir nú að öðlast frelsi og veita börnum sínum frjálst uppeldi. En trúin á vizku for- eldranna er enn sterk í hon- um. Hann segist vera and- vígur því að foreldrar ráði giftingu barna sinna, en kveðst þó munu leita ráða föður síns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.