Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 107

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 107
FJÖRUTÍU DAGAR OG FJÖRUTlU NÆTUR 105 að ef við tækjum ekki öll þessi dýr með okkur, þá nægði okkur miklu minni örk, og' þá mundi líka skógurinn okkar nægja.“ Nói kinkaði kolli. ,,Og þú, Kerin. Viltu leggja eitthvað til málanna?“ Kerin var ljóshærð, hár henn- ar hékk í tveim fléttum niður herðarnar. Hún var falleg kona. Fegurð hennar var ekki hættu- leg og æsandi eins og fegurð hinnar dÖkkhærðu og ástríðu- fullu Ayeshu. Hún vissi vel að hún var falleg, og hún vissi líka hvað hún vildi. „Þegar allt kemur til alls, verðum við að treysta skynsemi okkar, tilfinningu og samvizku,“ sagði hún. Ef það er vilji Drott- ins, að allt kvikt á jörðinni far- izt, þá getum við hvorki aðstoð- að hann né hindrað áform hans. En ef hann gefur okkur tæki- færi til að bjargast, þá verðum við að beita allri orku okkar til þess, og ekki aðeins orku okkar, heldur líka skynsemi. Auðvitað getur skynsemin blekkt, en við höfum þá að minnsta kosti gert það sem í okkar valdi stendur. En ekkert sem við gerum eða látum ógert getur auðvitað breytt áformum hans.“ Þau eru öll á móti mér, sagði Nói við sjálfan sig. Öll sömul! ,,Má ég bæta ofurlitlu við?“ „Hvað er það, Hanna?“ „Ég held að það sé bezt að bíða þangað til þig hefur dreymt nýjan draum, sem skýri þetta allt saman betur.“ Og Hanna líka! „Ég get ekki látið mig dreyma þegar mér sýnist, Hanna. Jahve lætur ekki skipa sér fyrir verkum.“ „Nei, en ég hef tekið eftir því að þig dreymir betur þegar þú hefur borðað Líbanonshunang á kvöldin. Kerin mín, það er á efstu hillunni í búrinu. Viltu vera svo góð — þakka þér fyrir. Aðeins eina skeið, Nói.“ Loks fór fyrir Nóa eins og farið hefði fyrir öllum öðrum, hann féllst á málamiðlun. En þó ekki fyrr en hann hafði feng- ið samþykki hins æðsta: strax og hann var háttaður, sagði hann Jahve frá áhyggjum sín- um. Svo ræddi hann málið við Hönnu, þangað til þau sofnuðu, og morgunin eftir tók hann á- kvörðun sína. „Hvað dýrin snertir,“ sagði hann við morgunverðarborðið, „þá hef ég fengið nákvæmari fyrirmæli. Vizka Drottins er svo óumræðanleg, að dauðlegir menn geta alls ekki skilið hana, og þegar við setjum okkur ó- fullkomnu vizku í staðinn fyrir þá guðdómlegu, þá geta okkur orðið á hræðileg mistök.“ Hann þagnaði stundarkorn, og þegar enginn sagði neitt, hélt hann áfram: „Eins og þið hefðuð átt að vita frá upphafi, þá átti ég auðvitað aðeins við húsdýrin. Ef það er vilji Drottins að uppræta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.