Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 31

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 31
LAMB EÐA KÓPUR? 29 hagar þýðingu sinni eftir því sem hann telur að eigi við. # Prófsteinninn á hæfni þýð- andans er hvernig honum tekst að varðveita sérkenni frumtext- ans án þess að misbjóða mál- inu, sem hann þýðir á. Nýja testamentið, en þó einkum Gamla testamentið, er mjög háð stað og tíma, og sá blær verð- ur að haldast. Líkingamálið í Gamla testamentinu er gerólíkt því, sem tíðkast í bókmenntum Vesturlanda, en það er einmitt líkingamálið, sem opnar okkur innsýn í heim Austurlanda, nátt- úru hans og menningu. Þess- vegna þorir góður þýðari ekki að hrófla við líkingamálinu, enda þótt það kunni að vera honum á móti skapi. Jeremías spámaður líkir þeim Israelsmönnum, sem herleiddir voru af Babýloníumönnum, við körfu með nýjum fíkjum, en hinum, sem heima sátu, við körfu með skemmdum fíkjum. Við myndum ekki nota svona líkingu. En sá, sem hefur gengið um sölutorgin í gamla borgar- hlutanum í Jerúsalem á heitu síðsumarkvöldi, hlýtur að játa, að líkingin sé bæði sönn og rétt. Stíll er ekki aðeins þýðing- armikill þáttur í lífinu sjálfu, heldur einnig í bókmenntunum. Það er líka hægt að tala um stíl, þegar litið er á Biblíuna í heild. Málið klæðist mismun- andi búningi, ef svo má að orði komast; það getur t. d. verið í hátíðaklæðum eða hversdags- búningi. Þegar um Biblíuþýð- ingu er að ræða, er stíllinn mjög mikið atriði. A stíllinn að vera forn eða laga sig eftir nútíma- máli? Á hann að vera hátíð- legur eða nálgast almennt tal- mál? Á hann að vera orðfár, þótt frásögnin verði ógleggri fyrir þá sök, eða margorður og skýr ? Um þetta hefur lengi ver- ið deilt og er deilt enn þann dag í dag. Ó. B. þýddi. P P P Á þingi Frakka. Kosningaréttur kvenna var til umræðu í franska þinginu. Einn þingmanna var að halda ræðu og talaði máli kvenþjóð- arinnar af mikilli mælsku: „Það væri hneisa fyrir þingið að veita konum ekki kosningarétt! Hví skyldu karlmenn hafa rétt til að kjósa, en konur ekki? Hver er munurinn?" Gall þá einn þingmanna við: „Lifi munurinn!" Og allur þingheimur tók undir: „Lifi munurinn!" — English Diges’t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.