Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 93

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 93
JÁTVARÐUR SIGURSÆLI 91 þessi köttur getur það, og hon- um skjátlast aldrei.“ „Það hefur ekki reynt á það nema tvisvar sinnum", sagði maður hennar. „Tvisvar sinnum er nóg.“ „Láttu hann sýna hvað hann getur einu sinni enn.“ „Já, ég skal leika lag eftir hann sjálfan." „Það er ágætis sönnun.“ „Bíddu bara við. Og eitt er víst — þegar hann er búinn að þekkja lagið sitt, þá hreyfir hann sig ekki af bekknum, þar sem hann situr núna.“ LOVlSA náði í lagahefti eftir Liszt, blaðaði í því og valdi eitt af betri verkum hans, són- ötu í b-moll. Hún hafði ekki ætl- að að leika nema fyrsta hlutann, en þegar hún sá hve kötturinn var gagntekinn af hrifningu, gat hún ekki fengið af sér að hætta. Hún lék alla sónötuna. Svo leit hún brosandi á mann sinn. „Þarna getur þú sjálfur séð,“ sagði hún. „Þú hlýtur að viður- kenna að hann var alveg frá sér numinn.“ „Honum þótti gaman að hávaðanum, það var allt og sumt.“ „Hann var gagntekinn af músíkinni. Er það ekki satt, kisa mín?“ sagði hún og tók köttinn í fangið. „Ó, ef að hann gæti talað! hugsaðu þér bara — hann hitti Beethoven þegar hann var ung- ur! Hann þekkti Schubert, Mendelsohn, Schumann, Berlioz, Grieg, Delacroix, Heine og Balzac. Og að hugsa sér — hann var tengdafaðir Wagners! Tengdafaðir Wagners er hérna á heimilinu!“ „Lovísa!“ sagði maður henn- ar höstugt og reis upp í stóln- um. „Reyndu að vera róleg.“ Lovísa leit upp. „Játvarður, svei mér ef þú ert ekki orðinn afbrýðisamur ?“ „Auðvitað er ég afbrýðisam- ur — út í þetta gráa kattar- kvikindi!“ „Ef þú hættir ekki að gera gys að þessu, þá er bezt að þú far- ir út í garðinn og haldir áfram að vinna. Það er víst okkur öll- um fyrir beztu, eða hvað segir þú kisa mín?“ sagði hún og strauk kettinum. „Ög svo skul- um við leika fleira af lögunum þínum í kvöld, þú og ég,“ hélt hún áfram og kyssti köttinn á hnakkann hvað eftir annað, ,,og kannske líka eitthvað eftir Chopin. Ég veit að þú ert hrif- inn af honum — þið voruð alda- vinir. Og var það ekki í íbúð Chopins sem þú kynntist kon- unni sem þú elskaðir heitar en nokkra aðra? Og áttir þú ekki meira að segja þrjú lausaleiks- börn með henni? Jú, víst áttir þú þau, þér þýðir ekkert að neita því, prakkarinn þinn. Ég las um þig fyrir stuttu í bók eftir Sach Sitwell og nú skulum við leika svolítið eftir Chopin,“ sagði hún og kyssti köttinn einu sinni enn, ,,þá getur verið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.