Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 101

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 101
FJÖRUTÍU DAGAR OG FJÖRUTlU NÆTUR 99 liðnir, var hann búinn að gleyma því að það var draum- ur. Undir morgun rann honum í brjóst, og sjálfur Jahve tal- aði til hans, og hann sá allt greinilega fyrir hugskotssjónum sínum. „Sem, drengurinn minn, hvað ætlar þú að gera í dag?“ sagði hann, þegar þau voru að borða morgunmatinn. Sem var eftirlætið hans. Hann var hraustur og iðjusam- ur. Hann leysti af hendi öli verk, sem kröfðust líkamskrafta, og skynsemi hans var ekki slík, að hún freistaði hans til ann- arra afreka. Það var óhætt að reiða sig á að hann gerði það sem honum var sagt án mótþróa eða undanbragða. Hann var háðskur og viðsjáll. Hann efað- ist um margt, sem aðrir trúðu — eins og t. d. að faðirinn væri vizkan holdi klædd — og skylt væri að hlýða honum jafnvel þótt maður væri á andstæðri skoðun. Jafet var nýkvæntur Meribal, og það leyndi sér ekki að Meribal var nýgift Jafet. Þau voru óaðskiljanleg. Sein- asta misserið hafði hvorugt þeirra sagt ég. Þau sögðu alltaf viö. Áður en Sem hafði áttað sig nægilega til þess að geta svarað föður sínum, hélt Nói áfram. „Heyrðu mig, þú átt alls ekki að gera það sem þú hefur ætlað þér, þú átt að hjálpa mér að smíða bát.“ ,,Það er alveg rétt — þú lof- aðir að segja okkur drauminn sem þig dreymdi. Snerist hann um bát í þetta skipti ? Þig hefur víst aldrei dreymt svoleiðis fyrr.“ ,,Ég hef ekki haft neina á- stæðu til þess. En nú eru ógur- legustu náttúruhamfarir verald- arsögunnar yfirvofandi —- ægi- legt syndaflóð, sem flæðir yfir allt þurrlendi jarðarinnar og deyðir allt lifandi. Jahve hefur af náð sinn varað mig við og sagt mér hvað ég á að gera.“ Heimilisfólkið tók þessum upplýsingum með mestu ró, því að það bjóst ekki við að draum- urinn þýddi annað en að rolla hrapaði niður í brunninn eða eitthvað þvíumlíkt kæmi fyrir. En Ham langaði þó til að for- vitnast um hvaðan allt þetta vatn ætti að koma. „Þaðan sem allt kemur, sonur minn,“ sagði Nói hátíðlega. „Frá himnum.“ „Þú heldur þá að hann fari að rigna,“ sagði Ham. „Það rignir í fjörutíu daga og fjörutíu nætur þangað til flóðið er orðið hærra en fjallið Ar- arat.“ „Og eigum við að vera í bátn- um?“ „Ekki aðeins við, heldur líka eitt karldýr og eitt kvendýr af öllum dýrategundum jarðarinn- ar.“ Jafet og Meribal brostu hvort til annars í laumi. „Hversvegna?" spurði Ham.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.