Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 27

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 27
UM LÆKNINGAMÁTT DRAUMA 25 nægðri móðurhvöt, dreymir að hún gangi upp stigann í húsinu þar sem hún býr og er með yndislega fallegt ungbarn í fanginu. Hún hlakkar mikið til að hafa það heima hjá sér. Þeg- ar hún ætlar að opna hurðina fær hún svima. Hún lítur á barn- ið og sér þá, að það er ekki barn heldur sóðalegur og Ijótur kettlingur, og hún fleygir hon- um frá sér. Ef hún hefði vakn- að með þá sælukennd sem því fylgdi, að vera með barnið í fanginu, mundi það hafa verið sárt fyrir hana að koma aftur til veruleikans. En að vakna við það að vera með ljótan kettling í fanginu var léttir. Draumur- inn minnir á söguna um refinn og súru berin. En ef við hefð- um ekki hæfileika refsins til að gera lítið úr því sem er eftir- sóknarvert en ekki er hægt að öðlast, mundi lífið verða okkur allmiklu þungbærara en það er. Nýkvæntur maður lenti í mik- illi freistingu. Á skrifstofuna þar sem hann vinnur kemur ung og falleg stúlka, sem flestir karl- menn á skrifstofunni verða hrifnir af. Hann kynnist stúlk- unni og gengst mikið upp við það, að hún virðist taka hann fram yfir aðra. Hann á í sífelldri baráttu við þá freistingu að bjóða henni út til að kynnast henni betur. Eiginkonan fer að fara í taugarnar á honum. Hann vaknar nótt eftir nótt við það að honum finnst hann vera í faðmlögum við stúlkuna. Eina nótt dreymir hann að hann komi inn í skrifstofuna og sér þá að ungfrú A liggur nakin á legu- bekknum. Hann verður gripinn trylltri ástríðu, afklæðir sig og ætlar að leggjast hjá henni. En þegar hann kemur nær, upp- götvar hann, að þetta er bróðir hans. Hann fyllist viðbjóði og vaknar. Hefði hann vaknað með myndina af nakinni stúlkunni í huganum, mundi það hafa magnað ástríðu hans og fært hann nær freistingunni. En minningin um bróðurinn á legu- bekknum kælir í honum blóðið, að minnsta kosti fyrst á eftir. Smám saman missir hann áhUg- ann á ungfrú A, en hann setur það aldrei í samband við draum- inn um bróðurinn. Hið dulvitaða, sem speglast í draumum okkar, styður á virk- an hátt meðvitaðar tilraunir okkar til að losna úr viðjum. Sá sem lærir að skilja mál draum- anna, getur þannig sótt hjálp til draumalífsins í baráttu sinni til að losna við sársaukafullar hugmyndir og áhrif þungbærr- ar reynslu. Draumurinn vísar okkur þann veg til lausnar, sem okkur hentar bezt. Ógifta, barn- lausa konan, sem fyrr var frá sagt, var þrátt fyrir allt sann- færð um það undir niðri, að hún þyrfti ekki að taka sér það mjög nærri þó að hún yrði ekki móðir. Sálin hefur sín ráð til að lækna sig þannig, að aðlögun okkar að lífinu verði sem bezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.