Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 43

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 43
TRÚ Á BANNHELGI OG TÖFRA 41 kraft að finna? Hann er í hlut- um, t. d. verndargripum og skurðgoðum (fetisch) hjá dýr- um og mönnum, sem þá búa yfir sérstökum mætti eða hæfi- leika — töfralæknum, prestum, höfðingjum og galdramönnum. Mátturinn getur verið fólginn í teikningu eða þulu — töfra- þulu — og er þá það sem gef- ur athöfninni eða orðunum kraft. Hann getur einnig verið hjá látnum mönnum, öndum og guðum. En hvernig er hægt að finna hann? AUa jafna segir hefðin til um það, en hefðin á sér upp- haf. Maðurinn sem drap Cook notaði tilraun til að sannprófa að hann byggi ekki yfir kraft- inum. Á sama hátt hafa menn stundum farið að því að sann- prófa að mátturinn sé til stað- ar. Codrington segir: maður rekst á stein, sem honum finnst undarlegur útlits — það er sjálfsagt ekki venjulegur steinn. Kannski er mana í honum, hugsar hann og einsetur sér að prófa það. Hann leggur hann við rætur trés, ef steinninn lík- ist ávexti trésins, eða hann gref- ur hann í moldina þegar hann setur niður í garðinn sinn. Ef tréð ber ríkulegan ávöxt eða sprettan verður góð í garðinum, er það honum sönnun þess að yfirnáttúrlegur kraftur er í steininum. Þetta er einskonar reynslu- sönnun, röng frá voru sjónar- miði, en þó tilraun til að kom- ast að sannleikanum. Skekkjan er auðvitað fólgin í því, að mönnum sést yfir hinar eigin- legu orsakir, sem oss virðast augljósar, en eru ekki jafnsann- færandi fyrir hinn hjátrúarfulla. Er hin góða uppskera töfra- gripnum eða einhverju öðru að þakka ? Margt kemur til greina: gæði moldarinnar, regn, sól, vindar o. s. frv. Auk þess steinn- inn, sem grafinn var í jörðu. uppskeran verður eitt árið betri en árið á undan. Hvað kemur tii? Jörðin hefur verið unnin nákvæmlega eins og áð- ur; regn og sól og hita er erf- itt að segja nákvæmlega til um. Hið eina, sem bóndinn veit að breytt er frá því árið áður er, að hann hefur grafið stein í garðinn. Er þá nokkuð undar- legt þó að hann komist að þeirri niðurstöðu, að það sé steinn- inn, sem valdið hefur breyt- ingunni, og það því fremur sem hann er sannfærður um að steinar geti haft slík áhrif9 Asama hátt er bannhelgi til- raun til að túlka reynsl- una. Veiðin mistekst, uppsker- an bregst, veikindi koma: hver er orsökin ? Veiðimaðurinn mæt- ir gamalli konu um morguninn þegar hann léggur af stað. Veiðin bregst ■— kannski er það af því að hann mætti gömlu konunni. Hjátrú af þessu tagi er mjög erfitt að uppræta. Bannhelgi er annars alþekkt fyrirbæri — lesið t. d. hreinlæt- o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.