Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 95

Úrval - 01.11.1954, Blaðsíða 95
JÁTVARÐUR SIGURSÆLI 93 urholdguðust á nýjan leik. Tím- inn var mismunandi og fór eftir því til hvaða hóps eða stéttar fólk taldist. Höfundurinn hafði sett upp eftirfarandi töflu: Alkóhólistar og iðju- leysing-jar ........ 40—50 ár Almennir verkamenn. . 60-100 — Faglærðir verkamenn 100-200 — Menn úr lægrimillisté'tt 200-300 — Menn úr hærri millist. 500 — Stórjarðeigendur....... 600-1000 — Þeir, sem ganga veg hinna vígðu ........ 1500-2000 — Hún fletti upp í hinum bók- unum og fann dánardag Liszts. Hann hafði dáið í Bayreuth árið 1886 eða fyrir sextíu og sjö ár- um. Samkvæmt skilgreiningu Willis hlaut hann að teljast til annars flokksins, þar sem hann sneri svona fljótt aftur. Það kom að vísu ekki vel heim. En hún hafði ekki heldur mikið álit á höfundinum. Eftir kenn- ingum hans áttu stórjarðeig- endur að vera með þroskuðustu mönnum á jörðinni. Nei, það gat ekki verið rétt, hugsaði hún með sér. Hún fann sér til ánægju, að hún var farin að efast um kenningar F. Milton Willis. Að vísu gat eitthvað verið rétt hjá honum, en annað náði ekki nokkurri átt, eins og kenningar hans um dýrin. Hún vonaðist til að geta kollsteypt Guðspeki- félaginu innan skamms með því að koma með sönnun fyrir því, að manneskja gæti endurfæðzt sem óæðra dýr. Og auk þess ætlaði hún að sanna, að þessi manneskja þyrfti ekki endilega að teljast til flokks almennra verkamanna, til þess að geta endurfæðzt innan hundrað ára. HÚN var að glugga í eina af ævisögum Liszts, þegar maður hennar kom aftur utan úr garðinum. „Hvað ertu nú að lesa?“ spurði hann. Lovísa tók ekki eftir því sem hann sagði. Hún starði með op- inn munninn á mynd af Liszt í bókinni, sem lá í kjöltu henn- ar. „Guð minn almáttugur!“ hrópaði hún. „Játvarður, sjáðu.“ „Hvað er það?“ „Sjáðu! Vörturnar á andlit- inu! Ég var búin að gleyma þeim. Hann var með stórar vört- ur á andlitinu, og þær voru líka frægar. Það gekk svo langt, að nemendur hans létu vaxa á sér smá-skeggtoppa á sömu stöð- um, til þess að vera sem lík- astir honum.“ „Hvað kemur það þessu máli við?“ „Vörturnar hafa mikla þýð- ingu.“ „Guð minn góður,“ stundi Ját- varður. „Guð minn góður.“ „Kötturinn er líka með vört- ur. Sjáðu bara.“ HÚN lyfti kettinum upp á hné sér og fór að athuga á honum trýnið. „Hérna! Hérna er ein! Og hérna er önnur! Ég held að þær séu alveg á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.