Úrval - 01.02.1955, Side 2

Úrval - 01.02.1955, Side 2
Nýr maður árlega! TJr Vor Viden. Ekki eru mörg ár síðan það var almenn skoðun, að frumur líkamans og efnin í þeim endur- nýjuðu sig til fulls á sjö árum. Þessi skoðun byggðist í rauninni að miklu leyti á ágizkunum. Það skorti blátt áfram tæki 'til að fylgjast með breytingu efnanna í hinum lifandi líkama. En með hinum geislavirku ísótópum eða samsætum hafa vís- indin fengið tækið í hendur, og í skýrslu frá Smithsonian Institut- ion gerir forstjóri ísótópdeildar Kjarnorkunefndar Bandarikjanna, dr. Paul C. Aebersold, grein fyrir merkilegum niðurstöðum af líf- fræðilegum og lífeðlisfræðilegum ísótóprannsóknum. Hingað til, segir dr. Aebersold, hefur verið litið á mannslíkamann sem vél, er taki til sin fæðu, vatn og loft sem orkugjafa til þess að geta starfað, og var al- mennt talið, að tiltölulega lítill hluti af þessum efnum færi til að skipta um hluta í vélinni . . . Isótópurnar hafa leitt í ljós, að nær sanni er að líkja líkamanum við hreyfanlega herdeild, sem heldur stærð sinni, lögun og sam- setningu þó að stöðugt sé verið að flytja til einstaka hermenn, hækka eða lækka þá í tign, flytja þá í varaliðið senda þá heim að lokinni þjónustu eða þeir falla í orustu. Hin geislavirku leitarefni, ísó- tópurnar, hafa sýnt, að „vakta- skipti" atómanna í vefjum vorum eru mjög tíð. T. d. verða alger skipti á helmingi allra natríum- atóma líkamans á einni viku, og eins er um. vetnis- eða fosfóratóm- in. Jafnvel helmingur kolefnis- atómanna endurnýjast á einum eða tveim mánuðum. Lokaniður- stöður dr. Aebersolds eru þær, að um 98% allra atóma líkamans endurnýist með atómum úr mat, drykk og lofti á einu ári. Þýðendur þessa heftis eru (auk ritstjórans): Sigurjón Björnsson (S. B.) og Öskar Bergsson (Ö. B.). ÚKVAL —• tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Sími 1174. Áskriftarverð 70 krónur. títgefandi: Steindórsprent h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.