Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 25

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 25
ÞOSUND króna seðillinn 23 hrörlegur, en í vinnustofu Jak- obs Gehlins var bjart og nota- legt, fullt af blómum, högg- myndum og teikningum, og allt í skelfilegri óreiðu. Hann bauð henni vín, en hún vildi ekki þiggia það fyrr en verkinu væri lokið. „Ég hef hugsað mér að þér sætuð þarna,“ sagði hann og benti á pall sem var við einn vegginn. ,,Þá skín sólin á yður. Ég færi áhöldin mín til.“ „Svona “ „Já, þetta er ágætt.“ „Svona?“ „Hvernig á ég að hafa hend- umar?“ „Það kemur af sjálfu sér. Ég 'teikna yður frá öllum hliðum. Eigum við að byrja?“ „Já, það er bezt.“ „Þér viljið kannske heldur klæða yður úr í svefnherberginu mínu?“ „Á ég að . . .“ sagði hún og roðnaði. „Þér haldið þó ekki að ég . . .“ „Held ég hvað?“ sagði hann og varð vandræðalegur. „En á teikningunum sem þér sýnduð mér, voru allar konurn- ar í skikkjum . . .“ Hann sá að hún var orðin reið, en hann gat þó ekki að sér gert að brosa. „Já . . . ég skil. Það verður auðvitað ekki nakin kona á þúsund króna seðlinum. En hvernig getur yður komið til bugar að ág geti teiknað konu í skikkju, eða við getum bara sagt í samfestingi, ef ég hef ekki athugað líkama hennar í krók og kring? Þér hljótið þó að vita að ég er enginn fúskari, heldur maður, sem kann verk sitt.“ Hún tók hattinn sinn og tösk- una og gekk til dyranna. Hann yppti öxlum og lauk upp fyrir henni. * Hálfum mánuði seinna stóð hún aftur fyrir utan dyrnar hjá Jakob Gehlin. Hún hafði hringt tvisvar, og var í þann veginn að fara, þegar hún heyrði fótatak fyrir innan. Hann var í vinnu- sloppnum. Hann rétti henni höndina. „Það var fallegt af yður að líta inn,“ sagði hann. „Ég vissi ekki hvar ég gat náð í yður. Mig langaði til að biðjast af- sökunar." Hún fór með honum inn í vinnustofuna, og hann sýndi henni nýjustu teikningarnar sín- ar og myndastyttu, stúlkuhöfuð, sem hann hafði keypt af góð- um vini. „Hvernig gengur með þúsund kallinn?" „Vel . . .“ sagði hann. Þau þögðu bæði. „Ef þér álítið það ennþá nauð- synlegt", sagði hún svo og horfði niður í gólfið, „þá . . . þá er velkomið að ég sitji fyrir hjá yður.“ Hann leit undrandi á hana. „Hvað hefur komið yður til að skipta um skoðun?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.