Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 26

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 26
24 tíRVAL „Ég hef athugað málið,“ sagði hún. „Og ég hef komizt að þeirri niðurstöðu, að þegar listamaður hann verk sitt og er enginn fúskari . . . ja, þá gerir hann það sem á að gera.“ „Hvenær getið þér byrjað?“ „Strax, ef þér viljið.“ „Þér eruð fljótar að ákveða yður,“ sagði hann. Hún brosti. Hann gekk að svefnherbergisdyrunum og opnaði þær. Síðan sneri hann baki að henni og fór að ydda blýanta í yddara á gluggasyll- unni. „Úr því að þetta verður að vera svona . . .“ sagði hún og fór að afklæða sig. Það var heitt í vinnustofunni, því að sólin skein beint inn um stóru skágluggana á þakinu. Þegar hún var orðin allsnakin, tók hún sér stöðu á pallinum, og þegar hún sneri sér við, sá hún að hann starði á hana með hvössu augnaráði. Andartak fannst henni hún ætla að hníga niður. Hvað hafði hún gert? Þessi ungi listamaður, sem var henni í rauninni alveg ókunn- ur, var fyrsti maðurinn sem hafði séð hana allsnakta. Hann virti hana gaumgæfilega fyrir sér. „Þér eruð svipaðar því sem ég hafði gert mér í hugarlund", sagði hann. Hann vann lengi án þess að segja orð. Eftir hálftíma lagði hann frá sér blýantinn og stóð upp. „Getúm við ekki haldið áfram á morgun?“ spurði hann. „Nú skrepp ég niður og kaupi brauð og svo fáum við okkur kaffi- sopa.“ Meðan hann var í burtu klæddi hún sig í fötin. Síðan fór hún inn í eldhúskytruna og setti ketilinn á. Þegar þau voru að drekka kaffið, sýndi hann henni teikn- inguna. „Það er að vísu mikið ógert,“ sagði hann og hristi höfuðið. „Það vantar sálina í þetta.“ Þegar Margareta fór, rétti Jakob Gehlin henni umslag. Hún hélt að hann hefði ef til vill skrifað henni bréf. En þeg- ar hún kom út á götuna, sá hún að það voru tveir tíu króna seðlar í umslaginu. Það var kaupið hennar. # Þegar Margareta var búin að sitja fyrir nokkrum sinnum, hvarf henni allur ótti og kvíði. Jakob Gehlin var bersýnilega svo niðursokkinn í starf sitt, að hann mundi aldrei líta á hana nema sem samstarfsmanneskju. Hún mat það mikils að hann skyldi vera svona prúður þeg- ar þau voru að vinna, en á hinn bóginn langaði hana til að kynn- ast honum dálítið nánar. Það var eitthvað í fari hans sem hún hafði ekki orðið vör við hjá karlmönnum áður. Það var svo mikil ró og öryggi í kring- um hann. Þegar allt kom til alls voru ekki margar manneskjur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.