Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 33

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 33
EITT AF FURÐUVERKUM HEIMS Á KVIKMYND 31 draga sleða með risastóru líkneski, líklega um 60 lestir að þyngd, má ráða að stein- blakkirnar hafa verið dregnar upp frá fljótinu á bjálkasleð- um eftir braut, sem afbarkaðir trjábolir voru lagðir þvert á, hlið við hlið. Þrælar drógu sleð- ann, en verkstjórinn stóð á blökkinni og stjórnaði drættin- um. Aðrir menn jusu vatni á trjábolina, til þess að ekki kviknaði í meiðunum. Það er ekki vísindalega sannað, að þetta hafi verið skábraut, en vitað er að Egyptar kunnu að nota skáborð. Hinn kunni norski fornleifafræðingur Petrie pró- fessor telur mestar líkur til, að blakkirnar hafa verið dregnar upp skrábraut, sem lá með jöfn- um halla frá ánni upp að pýra- midanum. Hafi þessi skábraut verið hlaðin úr sandi. og eftir því sem byggingu pýramídans miðaði áfram var brautin hækk- uð, unz toppinum var náð. Halli brautarinnar hefur þá verið rúmar 20°, og er það að vísu nokkuð mikið, en þegar þess er gætt, að bíll getur ekið upp 37° halla, er engan veginn ótrúlegt, að þrælar faraós hafi getað dregið steinblakkirnar upp þann halla. Lagning skábrautarinnar hef- ur ein út af fyrir sig verið geysi- legt verk, en þó ekkert í saman- burði við byggingu sjálfs pýra- mídans. Engar leifar hafa fund- izt af henni, en ætla má, að jafn- óðum og hin gljáfægða kalkhúð ■— sem ekki er heidur til lengur — var lögð á pýramídann ofan frá, háfi skábrautin verið lækk- uð, unz hún hafði verið jöfnuð við jörðu. Samkvæmt heimild Heródóts, var lokið við að reisa pýramíd- ann á 20 árum. Fast starfslið við bygginguna var 4000 manns — múrarar og handverksmenn, vafalaust færustu iðnaðarmenn landsins. Auk þess voru 100.000 ,,lausamenn“, árlega kvaddir til úr hópi fellanna, en svo nefnd- ust hinir ánauðugu, átthaga- bundnu bændur landsins. Voru þeir skyldaðir til að vinna 12 vikur yfir regntímann, frá ágúst til nóvember, meðan flóðin í Níl stóðu yfir, en þá gátu bændur hvort eð var ekki unnið að land- búnaðarstörfum. Þetta var eins- konar þegnskylduvinna, sem lögð var á auðmjúka þegna hins almáttuga faraós. Svipað fyrirkomulag er al- kunnúgt í öðrum einræðisríkj- um, en í landi faráóanna náði einræðið fullkomnun, sem það hefur ekki náð síðan. Og pýra- mídinn er tákn þess. Hann var ekki aðeins veldis- og heiðurs- tákn um hinn almáttuga faraó, hann var persónugervingur hans, reistur í hinu friðhelga nafni hans. Allt starf var unnið í þágu ríkisins, og ríkið var faraó, í honum sameinaðist trú- in, réttvísin og öll stjórn lands- ins. Lénsmennirnir kváðu upp dóma sína í nafni Kúfús, sem var í senn æðsti hershöfðingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.