Úrval - 01.02.1955, Síða 36

Úrval - 01.02.1955, Síða 36
34 ÚRVAL „Landið verður lítið en stjórn- endur þess margir,“ segir í hinu gamla skjali, „akrarnir ganga úr sér um leið og skattarnir á þeim hækka . . Menn af hinni nýju aðalssétt tóku einnig brátt að sýna ríki- dæmi sitt í anda faraóanna. Og nýjar konungsættir komu til valda, með takmörkuð völd, hóf- lausar í glysgirni. En þó að skaðinn hefði gert menn hyggna og alþýðunni væri af öryggis- ástæðum sýnd nokkur tillits- semi, hvíldi þetta allt á sama grunni og áður, á arðráni og þjáningum almúgans. Samt er óhætt að segja, að pýramídinn. mikli hafi orðið gröf hins fortakslausa alræðis og síðasta handhafa þess. Hinn gyllti tindur hans er fyrir löngu slokknaður, en í þunga þessa klettabákns hvílir summa hetju- legrar þjáningar og neyðar. Frá honum gefur víða, ógleymanlega sýn fram í söguna, gegnum Spörtu og Róm, gegnum vora tíma iangt inn í framtíðina, við sjáum frelsisþrá, hetjulund og manngildi kúgaðra þræla, sem kasta af sér okinu, lyfta sér eins og flóðbylgja frá dökkum grunni þess samfélags þar sem munaðurinn situr í hásæti. Ekki getur hjá því farið, þó að sú hafi ekki verið ætlunin, að kvik- myndin opni manni þessa víðu sýn, því að sjálfur vettvangur þessara atburða, víðátta hans í tíma og rúmi, hlýtur að hafa haft djúptæk áhrif á þessa að- komumenn með kvikmyndavél- arnar. Misskilningur. Ung og falleg kona var gift kaupsýsíumanni, sem oft var mikið að heiman í viðskiptaerindum. Hann var nú í einu slíku ferðalagi en konan átti von á honum snemma næsta morgun. Hún hafði ætlað sér að fara til móts við hann niður að höfn þegar skipið kæmi, þótt snemma væri, en þegar hún vaknaði um morguninn, var kalt og hvasst og niðamyrkur úti, og hún hjúfraði sig aftur undir sængina og sofnaði. Skömmu seinna vaknaði hún við það að rjáfað var við hurðina. „Elskan mín,“ kallaði hún og reis upp við dogg. ,,Ég er hérna inni í svefnherberginu. Ég hef þráð þig svo heitt.“ Það varð þögn stundarkorn, svo heyrðist vandræðaleg rödd fyrir utan: „Afsakið, frú, en það er ekki maðurinn, sem kemur venju- lega með mjólkina, hann er með inflúensu . . ." — Det Hele.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.