Úrval - 01.02.1955, Síða 48

Úrval - 01.02.1955, Síða 48
yfirlæknirinn í Dien Bien Fu lýsir hetjulund og dug'naði frönsku hjiikrunarkonunnar, sem öll heimsblöðin kepptust u:n að hrósa og kölluð var — Engillinn í Ðien Bien Fu. Úr bókinni „Ég var læknir í Dien Bien Fu“, eftir A. Grauwin yfirlækni. EG drap í sígarettunni, þegar sá fyrsti kom. Allt var reiðubúið. Pérez hafði tekið til flöskurnar með plasma og blóði. Bacus hafði dauðhreinsað skál- ar síns og meðfram veggnum í ganginum hafði N’Diaye rað- að siúkrabörunum hlið við hlið . . . Það var skæruliði, tólf ára gamall drengur, sem orðið hafði fyrir sprengju í opinni skotgröf. Ég lyfti upp hermannatreyj- unni, sem einhver hafði fleygt yfir hann. Varir hans voru hálf opnar, augun lokuð. Við fyrstu sýn sé ég, að hann muni ekki þurfa að kvíða framar ógnum styrjaldar — holið er tætt í sundur. Innri blæðing er svo mikil, að erfitt er að gera sér grein fyrir meiðslunum. En þess gerist ekki þörf — höfuð hans hnígur út á aðra hliðina og eft- ir stuttan kipp er lífið fjar- að út. Skotdrunurnar nálgast. Gólf- ið titrar og það glamrar í tækj- unum í skápnum sem Pérez stendur hjá. Hann er með grisju fyrir vitunum, en augun sjást og þau endurspegla geðró, bið- lund. Deudon blístrar meðan hann blandar drykk úr sítrónu- dufti, sykri og eimuðu vatni. Svo heyrist traðk úti fyrir, blandað mannamáli og kvein- stöfum særðra manna. Að- streymið er byrjað. Á skammri stund er gangurinn fullur. Úti er engum vært. Sprengjur falla, moíd og möl flýgur um loft- ið . . . Tveir hjúkrunarmenn hafa látið niður síðustu byrði sína á skurðarborðið, eina auða stað- inn. Ég hvessi á þá augun. I þessu ríki sundurtætts holds, skínandi málms, gibs og blóðs er öllum skilningi ofaukið. Ég neyðist til að snúa mér við, þeg- ar ég heyri rödd fyrir aftan mig. — Nei, ég vil ekki deyja, ég vil það ekki! Ó, komið hingað, majór, hingað til mín — hlust- ið á mig . . . Ég get ekki dá- ið . . . Orð hans deyja út í hvísli og hann skelfur af gráti. Þetta er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.