Úrval - 01.02.1955, Síða 54

Úrval - 01.02.1955, Síða 54
52 ÚRVAL vélarinnar blés um okkur — þá fyrst fundum við tómleikann, sem hún lét eftir sig. Iskaldan og hlífðarlausan. Við horfum á þegar engillinn hefur sig til flugs, fjarlægist og hverfur loks í blámann. Eftir stöndum við með söknuð 1 hjarta. O-0-0 Svertinginn, sem Iilaut friðai’verðlaun Nóbels og er nú aðstoðarritari Sam- einuðu þjóðanna, segir okkur hvert hafi verið það — „Hollráð sem reynzt hefur mér happadrýgst í lifinu.66 Grein úr „Reader’s Digest", eftir Ralph Bunche. EG SAT ásamt örkumla móð- ur minni fyrir framan litla húsið okkar í Albuquerque í Nýju Mexíkó og við horfðum á dýrð sólarlagsins vorkvöld eitt árið 1916. Ég held hún hafi vit- að að hún átti skammt eftir ólifað. Ég var þá tólf ára gam- all. Hún leitaði að orðum, er gætu verið mér stoð í þeim erfið- leikum sem biðu mín. „Ralph,“ sagði hún og tók báðum höndum um aðra hönd mér. „Guð leggur á okkur mót- læti og þrengingar til að prófa okkur. En til þess að við meg- um sigrast á þeim, hefur hann gefið okkur trú, von og arauma. Engu er að fullu glatað fyrr en þeim hefur verið varpað fyr- ir borð, en þá er líka öllu glat- að. Mundu það, drengur minn, að láta aldrei neitt ræna þig trú þinni, von og draumum.“ Þetta var mælt af miklu æðru- leysi þegar þess er gætt, hvernig högum okkar var þá háttað. Faðir minn vann baki brotnu fyrir sultarlaunum. Móðir mín var sárþjáð af liðagigt. En þrátt fyrir þetta tókst henni að varð- veita glaðlyndi sitt. Ég hef oft haft ástæðu til að minnast þess- ara orða hennar, og þau hafa verið mér mikil stoð. Tæpu ári síðar dóu bæði pabbi og mamma með fárra vikna millibili. Þegar ég kom heim frá jarðarför móður minnar, fann ég sárt til þess, hve ég var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.