Úrval - 01.02.1955, Síða 58

Úrval - 01.02.1955, Síða 58
56 ÚRVAL af ketti, sem skemmti sér við að horfa á borðtennisleik, sem iðkaður var tvö kvöld í viku í leikfimisal skammt frá þar sem hann átti heima. Stundvíslega klukkan sjö kom kisa, settist upp í glugga og horfði með athygli á leikinn. Hvernig kisa gat vitað, hvenær var þriðju- dagur og föstudagur og hvenær klukkan var sjö á þessum dög- um var og er hulin ráðgáta. Fuglar og óæðri dýr hafa svipað tímaskyn, og þó að ýmis- legt bendi til að það sé háð samspili ytri og innri verkana, hefur mönnum enn ekki tekizt að finna í hverju þessar gagn- verkanir eru fólgnar. I Hafrannsóknarstofnuninni í Woods Hole í Bandaríkjunum hafa verið gerðar ýmsar próf- anir á tímaskyni nokkurra ame- rískra fjörukrabba. Þetta eru smáir krabbar, um þumlung á lengd, og þeir eru gæddir þeim eiginleika að geta skipt um lit. Á daginn eru þeir dökkir og næstum samlitir dökkum f jöru- sandinum sem þeir eru á. En á nóttinni eru þeir Ijósgráir. Krabbarnir liaga þannig lita- skiptum sínum algerlega eftir Ijósaskiptunum. Það er þó ekki þannig, að þeir hagi litaskipt- um sínum nákvæmiega eftir umhverfinu á hverjum' tíma. Þeir eru t. d. búnir að skipta úr ljósgráu í dökkgrátt áður en lýsa tekur af degi. Þeir virð- ast yfirleitt algerlega óháðir ytri áhrifum. Þó að þeir séu hafðir í lokuðum klefa þar sem birtan er eins allan sólarhring- inn, breyta þeir um lit nákvæm- lega í samræmi við sólarupp- komu og sólarlag. Þetta nákvæma viðbragðs- kerfi þeirra sýnir jafnvel enn óbrigðulli samstillingu við um- hverfið. Sandurinn er dekkstur þegar hann er rakur. Þegar út- fall er hafast krabbarnir við á votum sandinum sem nýkom- inn er undan sjó. Þá eru þeir dekkstir. Með aðfallinu hafast þeir við á þurrum, ljósum sand- inum og þá eru þeir ögn ljós- ari á lit. Þeir skipta þannig ekki aðeins um lit eftir gangi sólar, heldur einnig eftir gangi sjávarfalla. Einnig í lokuðum klefa haga litaskiptin sér eftir flóði og fjöru. Séu krabbar frá. mismunandi strandhéruðum hafðir saman í búri, haga hver um sig litaskiptum sínum eft- ir sjávarfallatíma ,,sinnar“ strandai'. Þannig fylgir tímaskyn þessara smávöxnu krabbadýra tveim tímakerfum: annarsveg- ar tímakerfi sólarinnar með- 24 tíma háttkvæmni og hins- vegar tímakerfi tunglsins, sem ræður flóði og fjöru, með 12^ tíma háttkvæmni. Nokkur vísbending um gang þessa innra klukkuverks fékkst þegar krabbarnir voru látnir þola mismunandi hita. Þeir voru látnir í kulda, sem var ná- lægt frostmarki, en við það stöðvaðist næstum öll líffæra-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.