Úrval - 01.02.1955, Síða 61

Úrval - 01.02.1955, Síða 61
Heimur vor er nn í kraumandi galdrapotti atómorkunnar. Þaö sem er í þessum mikla potti sjáum vér aðeins grilla í öðru hvoru gegnum þá gufu- •mekki, sem œsiblaðamennska, evangelistar og pólitískir áróðursmenn þyrla upp: hervæðing, verkföll, striðshótanir, milliríkjaorðsendingar, váldarán, hjálparstarfsemi, borgarastyrjaldir, samsæri, uppreisnir, kreppur, hermdar- verk, járn- og ba-mbustjöld o. s. frv. — En almenningur eygir ekki neina Keild, neitt mynztur, neinn tilgang í öllu þessu. Hver sveit, hvert land og hver heimsálfa, já hver einstaklingur er bundinn við sín eigin vandamál, sem takmarka útsýnið; og ekki batnar þaö við, að fréttaþjónustan bregður kíkinum stundum fyrir blinda augað eða snýr honum við svo að óþcegilegar staðreyndir þokast út í fjarskann, eða kíkinum er beint að nálægum smá- munum, sem þekja állt sjónarsviðið. Hvað er hungurdauði nokkurra tug þúsunda nafnlausra Austurlandábiia í samanbúrði við vœngbrotinn snjó- tittling á bcejarhlaðinu ? — En mitt í þessari ringúlreið eru að verki öfl, sem leitast við að skapa yfirsýn, rétt hlut- föll og samhengi. I þeim hópi eru þeir sem safna i hagskýrslur siaðreyndum úr lifi fólksms og jarðarinnar, flétta saman hina ó- teljandi lausu þrœði í þurrar tölur, sem í heild sinni gefa oss einkar Ijósa eftir Bent Nielsen. Miðdepill heimsins. Vér sem teljumst til hvíta kynstofnsins höfum tilhneig- ingu til að líta á oss sem drottnara heimsins, og þó að vér séum ekki í orði haldin kynþáttafordómum, hættir oss til að líta á hinar þeldökku þjóðir heimsins sem einskonar eftirlegukindur í barnahópi drottins, nánast víxlspor á sköpunarvegi hans. Sannleik- urinn er hinsvegar sá, að það er hvíti kynstofninn sem er minnihlutakynþáttur — aðeins í Evrópu og Norðurameríku er hann í meirihluta. Með sínar 845 milljónir telur hann um þriðjung af íbúum jarðarinnar. í Asíu lifa 1000 milljónir og þar eru auk þess sex af sjö fólks- flestu ríkjum jarðarinnar — Kína með 568 milljónir, Ind- land 389, Sovétríkin 210, Japan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.