Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 63

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 63
MYND AP HEIMINUM 1 DAG 61 sá óttalegi sannleikur, að helm- ingi mannkynsins er fyrir- munað að fá gegnum bækur og blöð hlutdeild í hinum almennu framförum í heiminum og yf- irleitt að fylgjast með því sem gerist í umheiminum. Fyrir- lestrahaid, kvikmyndir, útvarp og sjónvarp eru þessu fólki að mestu óþekkt hugtök. Van- kunnáttan í lestri heldur því niðri í fáfræði, og fáfræðin bindur það í fátækt og neyð. Það hefur enga hugmynd um þær framfarir sem orðið hafa í tækni og félagsmálum og á ótal öðrum sviðum, en lifir við hin frumstæðustu kjör, sem það hefur ekki nein skilyrði til að bæta. Annar fylgifiskur fá- fræðinnar er sá, að hún gerir þetta fólk auðunna bráð fyrir samvizkulausa áróðursmenn og lýðskrumara. P.S. Kínverskan, það tungumál sem 1/68 milljónir Kínverjar tála, er i rauninni ekki eitt heldur mörg skyld mál, og getur þessvegna ekki talizt með heimsmálunum, og þeim mun síður sem aðeins sárafáir þeklcja liina 90.000 „öók- stafi“ eða rittákn málsins. Norð- urlandamálin eru lítil „fjöl- skylda“ og eru töluð af 12 millj- ónum manna, helmingi fœrri en arabíska. Skortur, sultur og sjúkdómar. Vér Norðurlandabúar erum ekki mikið fyrir að herða sult- arólina, flestir kjósa heldur að færa hana út um eitt gat — ef fleiri eru eftir. I vorum aug- um og margra annarra eru hin góðu lífskjör sjálfsagður hlut- ur, og vér rekum upp rama- kvein ef eitthvað er hróflað við þeim. Fæstir af oss hugleiða, að í augum flestra íbúa jarðar- innar eru þau ævintýralegur munaður. I forvígislöndunum batna lífskjörin hægt og jafnt, en í vanyrktum löndum standa þau í stað eða þeim beinlínis hrakar af því að framleiðslan er fjarri því að fylgjast með fólksfjölguninni. Bilið milli ríkra og fátækra breikkar ár frá ári. Hin auðugu lönd hafa yfir að ráða geysilegu fjár- magni til nýrrar framleiðslu- starfsemi, nýrra véla, aukinna samgangna, tæknilegra og vís- indalegra rannsókna o. f 1., en fátæku löndin eiga fullt í fangi með að halda í horfinu og eru svo langt á eftir, að það á langt í land að þau geti farið að hugsa til verulegrar fjárfestingar og nýsköpunar. Hvernig á Japan t. d. með sínar 87 milljónir íbúa að leysa vandamál sín, eða yfir- leitt láta sig dreyma um að bæta lífskjör þjóðarinnar, þegar það er einróma álit sérfræðinga, að landið geti ekki brauðfætt fleiri en dO milljónir manna? I kjöl- far fátæktarinnar kemur sultur og vaneldi, og í kjölfar vaneld- isins magnleysi og sjúkdómar. Tveir þriðju hlutar af íbúum jarðarinnar — um 1500 milljón- ir — þjást í dag, á, þessari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.