Úrval - 01.02.1955, Side 64

Úrval - 01.02.1955, Side 64
62 ÚRVAL stundu, af afleiðingum vaneldis og hungurs, ekki af því að skortur sé á matvælum í heim- inum, heldur af því að þeim er ójafnt skipt. Samtímis því sem matvælaframleiðslan í ýmsum Austurasíuríkjum hefur minnk- að um 15—20% miðað við það sem hún var rétt fyrir stríðið, hefur hún í Bandaríkjunum og ýmsum Evrópulöndum vaxið drjúgum fram yfir það sem hægt er að koma í lóg. Matvæla- birgðir hafa hrógast upp — og stundum verið eyðilagðar, af því að efnahagserfiðleikar, pólitísk sundurþykkja, flutn- ingaörðugleikar o. fl. er Þránd- ur í Götu þess að hægt sé að koma þeim þangað sem þörfin er fyrir. Skorturinn skapar í rauninni vítahring: hann lamar vinnugetu og vinnuáhuga fólks- ins, sem aftur hefur í för með sér minni framleiðslu og lé- legri lífskjör. P. S. Meðalárstekjur í Bandaríkj- unuvi voru árið 1951 llf50 doll- arar, og á Norðurlöndum 800 dollarar —■ en í Pakistan 51, Kína 27 og Indónesíu 25 dollarar . . . Nœringarsérfrœðingar hafa reikn- að út að lágmarksþörf mannsins sé 2600 hitueiningar á dag (og ættu helzt að vera yfir 3000) — en Indónesar og Indverjar verða að láta sér nægja 1880 og 1700 hitaeiningar á dag, og það af mjög einhœfum mat; kjöt, mjólk °0 e,J!l sjást þar að heita má ekki. Svo miklu og stöðugu van- eldi fylgja langvinnir sjúkdómar. Samkvœrnt upplýsingum frá. Heilsuverndarstofnun S. þ. sýkj- ast árlega um 300 milljónvr manna af malaríu og af þeim deyja um 3 milljónir. Berkladauðinn er um 5 milljónir á ári. Kynsjúkdómar og holdsveiki eru skelfileg plága í mörgum vanyrktum löndum, þdr sem hvorki eru lceknar, lyf né sjúkrahús að neinu gagni fyrir fjöldann. Öllu þessu fylgir, að meðalævin í þessum löndum er óhugnanlega stutt. Hjá oss nálg- ast hún nú 70 ár — í Brasilíu er hún 37 ár, í Indónesíu 32, og í Kína aðeins 30 ár. Af sömu á- stœðu er ungbarndauði i Egypta- . landi og á Eilippseyjum 5—7 sinn- um meiri en á Norðurlöndum. Meira einræði en lýðræði. Kaldastríðið sem háð er um heimsyfirráðin, hefur skipt heiminum í austurblökk og vest- urblökk. Þessi valdabarátta milli austurs og vesturs skyggir á þá staðreynd, að til er þriðja blökkin, sem er hlutlaus í þess- um átökum, og jafnframt stærst. Bandaríkin og hernað- arbandamenn þeirra sem mynda vesturblökkina telja 500 millj- ónir, innan sinna vébanda, Sovétríkin og bandamenn þeirra í austurblökkinni 800 milljónir, en 1000 milljónir manna hafa kosið að standa utan við þess- ar tvær fylkingar. Fyrir þetta fólk varðar mestu að fá meiri mat, betri híbýli, heilsusam- legri og tryggari kjör, og skipt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.