Úrval - 01.02.1955, Síða 65

Úrval - 01.02.1955, Síða 65
MYND AP HEIMINUM 1 DAG 63 ir þá minna máli hvaða þjóð- skipulag lætur því í té þessi gæði. Lýðræði í þeim skilningi sem vér þekkjum það, er hvar vetna í minnihluta, jafnvel í Evrópu og þekkist annars stað- ar aðeins í Norðurameríku, Ástralíu og Nýja Sjálandi. I nokkrum löndum er til næsta ó- fullkomið form evrópsks lýð- ræðis, en meirihluti jarðbúa býr annað hvort við einræöi eða svo ungt lýðræði, að það hefur ekki enn slitið barnaskónum. Síðarnefndu löndin hafa fyrst nú nýlega hlotið sjálfstæði eftir að hafa áratugum saman lotið hinum svonefndu lýðræðisríkj- um, og hefur sú reynsla gert mörg þeirra vantrúuð á bless- un lýðræðisskipulagsins. P. S. Kristindómurinn er heldur ekki eins litbreiddur og mikilsmet- inn og vér í einfeldni vorri höldum. Aðeins priðjungur af íbúum jarð- arinnar er kristinnar trúar. Biuldatrúarmenn eru að minnsta kosti eins margir. 270 miljónir eru Múhammeðstrúar, 250 millj- ónir Hindúar, tæpar 10 milljónir Gyðingar, en afgangurinn játast undir ýmiskonar, mest frumstœð, tníarbrögð. Mörgum þessara „heiðingja“ eru trúarbrögðin meira alvörumál en kristnum mönnum kristindómurinn, enda þótt þeir finni hjá sér köllun til að neyða upp á „heiðingjana“ trú sinni með öllum tiltœkum ráðum. Hin kristna kirkja, einkum þó hin ltaþólska, á einnig nokkra sök á hinni stórkostlegu fólksfjölgun í fátcekrahverfum lieimsins, með neikvœðri afstöðu sinni til sér- hverrar viðleitni er miðar að tak- mörkun barneigna. Stærstu borgir heimsins. 1. New York _____ 13,5 millj.. 2. London _______ 10,0 — 3. Tokio ________ 6,02 — 4. Moskva _______ 5,6 — 5. Shanghai ...— 5,5 — 6. Chicago ______ 5,48 — 7. París_________ 4,95 — 8. Los Angeles .... 4,34 — 9. Buenos Aires .... 4,07 — 10. Kalkúíta _____ 4,0 — 11. Philadelphia .... 3,66 — 12. Bombay _______ 3,5 — 13. Berlín _______ 3,33 — 14. Osaka_________ 3,09 — 15. Leningrad ____ 3,0 — 16. Detroit ______ 2,97 — 17. Rio de Janeiro .. 2,7 — 18. Peking _______ 2,5 . — P. S. Milljónaborgirnar í heimin- um eru miklu fleiri. Kaupmanna- höfn, sem telur röska milljón, er í 56. sceti, og Stoklchólmur með sína 965,000 íbúa er i 75. sceti. Skuggalíf sólarmegin. Lönd fátæktar, skorts og sjúkdóma, hin vanyrktu lönd, eins og þau eru almennt kölluð á nútímamáli, eru þótt undar- legt kunni að virðast yfirleitt á þeim svæðum á hnettinum þar sem sólin er gjöfulust og frjó- semi jarðarinnar mest. En þessi gæði eru ekki nýtt sem skyldi og sumsstaðar alls ekki. Sama máli gegnir um aðrar auðlindir jarðar. Iðnaðurinn er ýrnist á frumstigi eða ekki til, og jarð- yrkjan, sem í miklum hluta heimsins er eini atvinnuvegur fólksins, er rekin með allra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.