Úrval - 01.02.1955, Page 69

Úrval - 01.02.1955, Page 69
„KODDABÓKIN" 67 boði þinn er nýfarinn af stað þegar þér kemur í hug eina orðið sem ávantaði til að gera ljóðið fullkomið. Slíkt getur gert mann brjálaðan!" „Ung kona er dálítið gröm — hversvegna veit hún ekki sjálf — og fer úr rekkjunni sem hún hvílir í með elskhuga sínum, til þess að finna sér annan svefnstað. Með blíðuhót- um reynir hann að fá hana til að vera kyrra, en hún er ófús, og hann hugs- ar: en hvað hún er duttlungaf ull og k jána- leg í kvöld! Og hann hjúfrar sig niður og dregur sængina upp fyrir höku. Nóttin er köld og hún er í þunn- um náttserk einum klæða. Ó, hvað henni er kalt og hvað hún vorkennir sjálfri sér, henni finnst hún vera alein vakandi í öllum heiminum. Hve miklu skynsamlegra hefði ekki ver- ið að byrja þennan leik fyrr og semja síðan frið. Heyrið þessi undarlegu hljóð fyrir utan og nú einnig í hinum her- bergjunum! Hún. laumast aftur að hvílunni og lyftir sænginni hægt til þess að komast inn undir. Ó, og hann þykist sofa vært og tautar: af hverju ertu ekki svolítið lengur með ólund?“ Fagurt: Ándlit barns sem bítur í melónu. Þriggja ára barn að leik finnur eitthvað á jörð- inni, rígheldur því með fallegu litlu höndunum sínurn og færir þér það svo að þú megir dást að því. Að raða saman snepl- um af bréfi, sem einhver ann- ar hefur rifið og kastað frá sér í óvarkárni, og sneplarnir falla þannig saman að hægt er að lesa bréfið.“ Að næturþeli: ,,Ég fyllist un- aði við þá tilfinningu ssm fylg- ir því að þurfa alltaf að gæta sín, að vera á verði allan dag- inn, en þó meira á nóttunni þegar maður verður á hverri stundu að vera viðbúinn ein- hverju óvæntu. Alla nóttina heyrir maður frammi í anddyrinu fótatak manna sem eru að koma og fara. Nú er staðnæmzt úti fyr- ir, fyrir utan tilteknar dyr. Svo heyrir maður drepið á dyrnar, varlega og mjög leyndardómsfullt, með ein- um fingri. Ó, stundin þegar hún veit: það er hann! Fyrst lætur hún hann halda áfram að drepa á dyrnar stundarkorn, án þess að láta til sín heyra. Auðvitað vill hún ekki, að hann haldi að hún sé í fasta svefni, þessvegna gefur hún til kynna, með því að láta skrjáfa lágt í silkikjóln- um sínum, að hún sé vakandi. Hún hlustar og heyrir hvernig hann blakar blævæng sínum hægt og gætilega. Á veturna heyrir hann lágt glamrið í skör- ungnum, þegar hún raðar við- urkolum á eldinn. Nú drepur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.