Úrval - 01.02.1955, Side 75

Úrval - 01.02.1955, Side 75
Danskur (lýralæknir setur frarn merkilega kenningu um mögnleika hjóna til að ráða kynferði bama sinna. Geta íoreldrar ráðið kynferði bama sinna? Heimild: „Vor Viden“. ER sá dagur nú upprunninn þegar foreldrarnir geta sjálfir ákveðið kynferði barna sinna? í nýlegu hefti af tíma- ritinu Vor Viden birtist grein eftir danskan dýralækni, A. F. Lindberg, þar sem hann gerir grein fyrir kenningu, er hann segist hafa unnið að í tuttugu ár, og sem hann hefur prófað með aðstoð margra hjóna. Reynsla flestra þessara hjóna virðist staðfesta kenninguna. Þeim hefur til samans fæðzt 38 börn, og af þeim hafa aðeins þrjú verið af öðru kyni en til var ætlazt. Dr. med. Erik Ryd- berg prófessor hefur verið spurður um álit sitt á kenning- unni og telur hann, að ekki sé hægt að vísa henni fortakslaust á bug. En hvernig eiga hjón að fara að því að ákveða kynferði barna sinna ? Lindberg dýralæknir vekur fyrst athygli á því, að það séu sæðisfrumurkarlmanns- ins, sem ráði kynferði barnsins. Við hvern getnað mætir egg konunnar milljónum sæðis- fruma, en aðeins ein þeirra sam- einast egginu. í þessum sæðis- skammti eru álíka margar karl- frumur og kvenfrumur, og er það tilviljun háð, hvor tegundin sameinast egginu. Við athugun á þýzkum fæð- ingarskýrslum frá fyrri heims- styrjöld og kínverskum brúð- kaupssiðum kom í Ijós, að fleiri sveinbörn fæddust á stríðsárun- um en stúlkubörn og að í Kína fæðast yfirleitt fleiri sveinbörn en stúlkubörn. Hvað gat verið orsökin? Það er alkunna, að á styrjaldartímum virðist sem kynlíf fólksins magnist, en það hefur í för með sér tíðari sam- farir og meiri barneignir. I Kína hafa menn um langan aldur lít- ið kært sig um að eignast stúlku- börn, en þeim mun meira þráð að eignast drengi. I því skyni notuðu Kínverjar allskonar örv- andi lyf til að magna kynhvöt- ina, í þeirri trú, að á þann hátt gætu þeir eignast drengi, og' þeim varð að nokkru leyti að trú sinni. Við þessar athuganir vaknaði sú spurning hjá Lindberg, hvort ekki gæti verið, að karl- og kvensæðisfrumurnar væru mis- munandi lífsseigar. Til stuðn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.