Úrval - 01.02.1955, Síða 76

Úrval - 01.02.1955, Síða 76
74 ÚRVAL ings þessari hugmynd tilfærir Lindberg nú ýmis líffræðileg rök, sem ekki verða rakin hér, en niðurstaðan er sú, að karl- kynssæðið sé skammlífara en kvenkynssæðið á hinn bóginn sé hreyfiorka þess meiri. Af þessu leiðir, að ef jafn- mikið er af lifandi karlkyns- og kvenkynssæðisfrumum í ein- um sæðsiskammti, eru meiri lík- ur til þess að karlkynsfruma verði fljótari til að ná egginu og sameinast því. Nú fæðast hinsvegar að jafnaði sem næst jafnmörg sveinbörn og stúlku- börn í heiminn, og er skýringin á því sú, að vegna þess að kven- kynssæðið er langlífara, eru að jafnaði fleiri lifandi kvenkyns- frumur í sæðisskammti en karl- kyns, og því fleiri sem sæðið er eldra. Með öðrum orðum: því eldri sem sæðisskammturinn er, því meiri líkur eru til að hann geti af sér stúlkubarn. Ráðið til að eignast stúlkubarn er því að sýna hófsemi og spara saman sæðið. Lindberg skýrir þetta með tölum: Gerum ráð fyrir að eistu manns myndi 4 milljónir sæðis- fruma á sólarhring og að þær fái að safnast fyrir í þrjár vik- ur. Á hverri viku myndast þá 14 milljónir kvenkynsfruma og 14 milljónir karlkynsfruma. Ef við athugum nú eftir þrjár vik- ur'allt sæðið seih myndazt hef- ur, mun koma í ijós, að allar karlkynsfrumurnar og allar kvenkynsfrumurnar, sem mynd- uðust fyrstu vikuna, eru dauð- ar. Af framleiðslu annarrar vik- unnar eru allar karlkynsfrum- urnar dauðar, en allar kven- kynsfrumurnar lifandi. Þær frumur, sem mynduðust síðustu vikuna, eru hinsvegar allar lif- andi, af báðum kynjum. Þegar nú frjóvgunin á að fara fram, höfurn við yfir að ráða 28 milljónum kvenkynsfruma og 14 milljónum karlkyns. Kven- kynsfrumurnar eru þannig í svo miklum meirihluta, að fræðilega séð ætti það ekki að undra neinn ef barnið verður stúlka. En við ákvörðun frjóvgunartímans, nægir ekki að taka tillit til á- stands karlmannsins, þess verð- ur einnig að gæta, að getnaður- inn fari fram á þeim tíma þeg- ar egglos er hjá konunni, en það er frá 17. til 20. degi eftir að tíðir byrjuðu síðast. Vilji hjón eignast stúlku, eiga þau að hafa samfarir aðeins einu sinni á þessu tímabili, og á und- an verður maðurinn að hafa safnað sæði í þrjár vikur. Meiri hluti kvenkynsfrumanna verður þá svo mikill, að mjög miklar líkur eru til að barnið verði stúlka. Ráðið til að eignast dreng er hinsvegar gagnstætt: tíðar samfarir fyrir og meðan stendur á frjósemistíma kon- unnar. —0—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.