Úrval - 01.02.1955, Síða 81

Úrval - 01.02.1955, Síða 81
SEXTÁN FYRIR BORÐ 79 ortu sem sigldi á Suðurameríku. í stað þess að taka þá fasta fyrir að gefa út hinar örlaga- ríku fyrirskipanir eða halda þeim eftir sem vitnum, leyfði saksóknarinn þeim að fara úr landi eftir að þeir höfðu lagt fram tryggingu. Parker annar stýrimaður, sem verið hafði vitni að samtali skipstjórans og stýrimannsins, var horfinn, og var engin tilraun gerð til að finna hann. James Murray, sem aðstoðað hafði Holmes við að kasta farþegunum útbyrðis, var einnig horfinn. En mál Holmes kom fyrir kviðdóm og var hann kærður fyrir brot á lögum frá 30. apríl 1790, sem segja til um viðurlög við því ef sjómaður fremur morð á hafi úti. Pram að þessu virtist enginn hafa hu.gleitt hverjar ástæður lágu til þess að Holmes framdi verknaðinn, sem sé þær, að hann hafði fórnað lífi sextán manna til þess að bjarga lífi þeirra tuttugu og fimm sem eftir voru. En nú, þegar hann stóð einn fyrir rétti, snerist almennings- álitið honum í vil. I mörgum ritstjórnargreinum var nú lögð áherzla á, að „eins og ástatt var“ í björgunarbátnum hefðu aðgerðir Holmes verið nauðsyn- legar til að bjarga farþegunum, sem eftir voru. Aðrir sögðu aft- ur á móti, að hafi svona hörmu- legar aðfarir verið óumflýjan- legar, hefði hlutkesti átt að ráða hverjum skyldi fórna, en ekki valdboð. Stuðningsmenn Holmes svöruðu því til, að vegna þrengslanna í bátnum og hinn- ar bráðu hættu sem báturinn var í, hefði ekki verið unnt að koma við hlutkesti. Mjög var deilt um það atriði, að engum skipverja hafði verið fórnað, að- eins farþegum. Eftir sjö mánaða varðhald var Holmes leiddur fyrir rétt hinn 13. apríl 1842. Þegar kvið- dómendurnir fengu loks málið til úrskurðar, reyndust skoðanir þeirra jafnskiptar og almenn- ings. Eftir sextán klukkutíma setu tilkynnti dómsformaður- inn, að kviðdómendurnir hefðu ekki getað orðið á eitt sáttir. Dómarinn sendi þá aftur til að reyna betur. Eftri tíu tíma komu þeir aftur og höfðu þá orðið ásáttir um dóminn: Ákærði dæmist sekur — en kviðdóm- endumir mæla með því að rétt- urinn sýni honum miskunn.“ Holmes var dæmdur í sex mánaða þrælkunarvinnu. Fyrir „herrétti". Kvœntur hermaður var kallaður fyrir yfirmann sinn. ,,Þú baðst- mig um leyfi til að vera við jarðarför tengdamóður þinnar,11 sagði hershöfðinginn, ,,nú hef ég frétt að hún sé við góða heilsu. Hvað hefurðu þér til afsökunar?" ,,Ég sagði ekki að það væri neitt að tengdamóður minni. Hið eina sem ég sagði var, að mig langaði til að vera við jarðarför hennar."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.