Úrval - 01.02.1955, Síða 95

Úrval - 01.02.1955, Síða 95
B □ K I N : Veturseta á Svalbarða EFTIR CHRISTIAIVE RITTER Þýzk kona, Christiane Ritter, sem aldrei hefur komið norðar á hnöttinn en land hennar nær, fær bréf frá manni sínum, sem hafði tekið þátt í vísindaleiðangri norður í höf og heillast af fegurð norður- hjarans. 1 bréfinu biður hann hana að koma til sín norður á Sval- j barða og hafa þar vetursetu með sér. Vinir og ættingjar kon- unnar ráða henni eindregið frá því að leggja upp í slika glæfra- för, en bréf manns hennar og dagbækur hafa heillað hana og ; hún fer. — Eins og vænta mátti verður reynslan allt önnur en hún hafði gert sér í hugarlund, en það fór fyrir henni eins og ! öðrum, sem kynnzt liafa hinni nóttlausu voraldarverold og hinni löngu vetrarnótt norðurhjarans: þrátt fyrir erfiðleika og mann- raunir heillast hún af hinni tæru birtu sumarsins og verður snort- in að innsta grunni sálar sinnar andspænis hinni annarlegu 'töfra- birtu tungls og norðurljósa. Frú Ritter hefur skrifað bók um þessa reynslu sína og dvöl þeirra hjóna á Svalbarða og af listræn- um næmleik dregur hún þar upp ógleymanlega mjmd af þessari dularfullu auðn og samskiptum manns og náttúru í upprunaleg- ustu mynd sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.