Úrval - 01.02.1955, Síða 109

Úrval - 01.02.1955, Síða 109
VETURSETA Á SVALBARÐA 107 Við erum öll tekin upp á ein- hverri sérvizku og hún færist stöðugt í aukana. Ég er alltaf að sauma, gera við og fága. Hermann er orðinn sjúklega á- f jáður í að safna öllu viðarkyns; hann mænir á eftir hverri spýtu sem bætt er á eldinn, og hann er búinn að fela allar eldspýt- urnar og blýantana undir dýn- unni sinni. Karl er sítalandi; hann er hættur að veita því eftirtekt, þó að hann sé að segja sömu söguna í sjötta eða sjö- unda. sinn. Kjötbirgðir okkar eru að ganga til þurrðar, og Karl er alltaf að leggja spilin og leita svars hjá þeim. „Kemur ísinn, eða kemur hann ekki? Tekst okkur að veiða bjarndýr?“ Það er ekki gott að spá um ísinn. Hermann segir að hann sé ekki nema tólf mílur frá landi, en straumar hindri að hann færist nær. Hvass norðvestan eða norð- austanstormur gæti komið ísn- um á hreyfingu. Stundum leggst ísinn að landinu sem snöggvast, en rekur síðan frá aftur; stund- um er hann landfastur allt sum- arið; sum árin kemur hann alls ekki. 1 morgun vaknaði ég við mik- inn fyrirgang í karlmönnunum. Herbergishurðinni er hrundið upp og maðurinn minn hrópar: „Isinn er kominn! ísinn er kom- inn!“ Ég heyri brestina og skruðninginn í ísnum inn um opnar dyrnar. Ég hef aldrei verið fljótari á fætur. Fjörðurinn er fullur af ís -—• það er hvít ísbreiða eins langt og augað eygir. Sums- staðar hefur ísinn skrúfast sam- an í fjallháar hrúgur, og það brakar og brestur í jökunum, þegar þeir rekast á. Við stöndum kyrr og horfum á þessi tröllslegu átök. Það fer gleðibylgja um okkur. Morgun- maturinn er gleymdur. Karl- mennirnir taka byssur sínar og hverfa að heiman. Ég geng upp á litla hæð til að fá betri útsýn yfir ísinn. Þessi víðáttumikla ísbreiða, hrakin af vindi og straumi, þok- ast áfram af ómótstæðilegum krafti. Jakarnir rekast á freðna ströndina og hrúgast upp í f jör- unni. ísinn er allsstaðar á hreyf- ingu. 6. febrúar. I dag urðum við vör við fyrsta björninn. Við vorum ekki heima, en sáum slóð hans hjá kofanum. Þetta var lítill björn, eftir sporunum að dæma, en mér fannst þau vera risastór. Við flýtum okkur að setja upp gildrur, gerðar úr tómum appelsínukössum og vír. I hverri gildru er lítil skamm- byssa. Við notum fitu fyrir agn og setjum gildrurnar upp á ströndina. 25. febrúar. Enda þótt það sé 35 stiga frost, erum við í góðu skapi, því að í dag eigum við að fá að sjá sólina aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.