Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 112

Úrval - 01.02.1955, Qupperneq 112
110 ÚRVAL mönnunum frá ákvörðun minni. Karl segir: „Konan er brjáluð. Hún er búin að taka Svalbarða- delluna.“ „Þu getur setið á sleðanum mínum alla leiðina," segir Nois. Hann heldur að ég kvíði fyrir ferðinni. En maðurinn minn segir ekk- ert. Hann skilur mig. Við tvö verðum eftir. Það er sárt að kveðja Karl, þennan hyggna og góða félaga. Við gleymum aldrei góðvild hans og f jöri. Við kveðjum hann og Nois með handabandi, svo þjóta hundarnir af stað með sleðann. Þeir verða æ minni, eftir því sem þeir fjarlægjast loks hverfa þeir með öllu. * Það er komið fram í miðjan maí. Við lifum í glampandi hvítri veröld og það er sólskin dag og nótt. Það liggur svo vel á okkur í allri þessari birtu og fegurð, að við gleymum því að við höf- um ekki bragðað nýtt kjöt í átta mánuði. Maílok. í dag sáum við fyrsta selinn á ísnum. Ég sá hann ofan af kofaþakinu snemma í morgun, og við leggjum af stað í veiðiferðina æst og eftirvænt- ingarfull. Við göngum í krók- um yfir ísinn í klukkustund, en skríðum síðasta spölinn á mag- anum. Þegar við erum að kom- ast í skotfæri, stingur selurinn sér í vök. Við snúum heim hrygg og reið. Loks tekst Hermanni að skjóta máf. Við reitum fuglinn og setjum hann í pottinn. Við erum alltaf að lyfta lokinu og anda að okkur kjötilminum, og áður en máfurinn er soðin. er- um við búin að drekka súpuna. Daginn eftir koma máfarnir í hópum og fljúga lágt. Hermanni tekst að skjóta sextán. Sama daginn fáum við björn í eina gildruna. Þegar Hermann hefur fært mér þessi gleðitíð- indi, brjótumst við bæði í ofsa- roki til gildrunnar. Björninn er svo þungur, að við getum varla velt honum til, þegar við erum að flá hann. Það er kuldaverk, en nú erum við laus við allar mataráhyggjur. Við getum hvílt okkur og notið lífsins. Júní. Við sitjum uppi á þaki kofans, sem er að byrja að koma upp úr snjónum. Sólskinið er heitt og dýrð vorsins í algleym- ingi. Við vöknuðum snemma í morgun við tíst í snjótitlingi, en hann er eini söngfuglinn á Svalbarða. Hópar af máfum fljúga fram- hjá og á ísnum liggja selimir þúsundum saman og sleikja sól- skinið eftir vetrarríkið. Fuglarnir koma um langan eða skamman veg, þar á meðal mikið af æðarfugli. Álkur og teistur bruna fram og aftur um vakirnar eins og litlir bátar. Stundum göngum við upp á hæðirnar og leggjumst í mos- ann í brekkunum móti suðri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.