Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 6

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 6
íslenskar barna-og unglingabækur 32 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-5-X Leiðb.verð: 1.680 kr. DREKASTAPPAN Sigrún Eldjárn Harpa og Hrói eru að leggja af stað í mjög sér- stakan leiðangur. Harpa ætlar að veiða dreka og elda úr honum afmælis- máltíð handa mömmu sinni. Hrói þarf að útvega afa sínum dósahníf og sokka en er búinn að týna peningunum. Þau ákveða að hjálpast að en þurfa að leysa ýmsar flóknar þraut- ir áður en þau ná settu marki. Þessa bráð- skemmtilegu sögu hefur Sigrún Eldjárn skreytt fjörugum og litríkum myndum sem lengi má una við að skoða. 35 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2040-0 Leiðb.verð: 1.890 kr. lil II* BÓKABÍJÐ Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar sími 464 3191 1910 - 2000 90 ára DÝRIN í TÓNADAL Olga Bergmann Dýrin í ævintýralandinu Tónadal spila og syngja allan liðlangan daginn og skemmta sér konung- lega. Það eina sem veld- ur þeim áhyggjum eru nágrannar þeirra, Krill- arnir, sem þola alls ekki tónlist. En dýrin eiga ráð við því! Fjörug og spenn- andi saga eftir Olgu Berg- mann sem einnig gerir ævintýralegar myndirnar. 27 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2001-X Leiðb.verð: 1.790 kr. EINHYRNINGURINN Guðrún Hannesdóttir Bráðskemmtileg og fal- leg saga um ævintýralegt ferðalag í leit að einhjrm- ingi. Guðrún Hannesdótt- ir segir söguna og mynd- skreytir. 32 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-79-2 Leiðb.verð: 1.880 kr. EINN DAGUR - ÞÚSUND ÁR Sagan af Snorra og Eddu Elín Elísabet Jóhannsdóttir Myndskr.: Brian Pilkington Dularfullt ævintýri um nútímastrák, Snorra, sem fyrir tilviljun finnur leið til að ferðast fram og aftur um tímann. Hann eignast vinkonu, Eddu, frá árinu 1000. Saman lenda þau í ótrúlegum ævintýrum. Sagan vekur áhuga barna á Islandssögunni. 128 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-765-02-X Leiðb.verð: 2.480 kr. Ólafur Gunnar Guðlaugsson ELDÞURSAR ÍÁLÖGUM Ólafur Gunnar Guðlaugsson Einn sólríkan dag í Alf- heimum takast Benedikt búálfur og Daði dreki á hendur það verkefni að koma eldþursinum Ra til heimkynna sinna á Eld- ey. Sú för reynist ekki hættulaus, því eldþursar loga og kveikja í öllu sem þeir snerta, og víða er eld- xrr laus! Höfundur skreyt- ir söguna einstaklega lit- ríkum og líflegum mynd- um. 40 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2084-2 Leiðb.verð: 1.890 kr. STEFÁN JÓNSS0N EN HVAÐ ÞAÐ VAR SKRÍTIÐ EN HVAÐ ÞAÐ VAR SKRÍTIÐ Stefán Jónsson ,,Kisa mín, kisa mín, hvaðan ber þig að?“ er ein af mörgum þekktum barnavísum sem Stefán Jónsson samdi, þýddi eða endursagði og fyrst litu dagsins ljós í þessari heillandi vísnabók, sem hefur verið ófáanleg áratugum saman en kemur hér út að nýju, prýdd fjölda skemmti- legra mynda. Þetta er bók sem öll börn hafa gaman af og kveikir margar ljúf- ar minningar hjá þeim sem eldri eru. 40 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0400-7 Leiðb.verð: 1.480 kr. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.