Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 14
íslenskar barna-og unglingabækur
LEIFUR HEPPNI OG
VÍNLAND HIÐ GÓÐA /
LEIF THE LUCKY
Jón Daníelsson
tók saman
Myndskr.:
Erla Sigurðardóttir
Þetta er sagan af landa-
fundum og Ameríkuferð-
um norrænna manna
fyrir þúsund árum. Hér
segir ekki aðeins frá Leifi
heppna, heldur fjölmörg-
um öðrum, meðal annars
fyrsta Evrópumanninum
sem fæddist í Ameríku,
Snorra Þorfinnssyni, og
ferðum hans með foreldr-
um sínum aila leið suður
til New York, þar sem
leiðangursmenn lentu í
bardaga við indíána.
Sögurnar voru upphaf-
lega skrifaðar fyrir átta
öldum en eru hér endur-
sagðar á auðskildu máli
og því auðveldar aflestrar
hverjum nútímamanni,
ekki síst unglingum. Bók-
in er ríkulega mynd-
skreytt auk þess sem kort-
in gera lesandanum ætíð
kleift að sjá hvert leiðin
liggur.
Bókin kemur út sam-
tímis innbundin á ís-
lensku og í kilju á ensku
í þýðingu Önnu Yates.
112 blaðsíður.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-42-9/-51-8
Leiðb.verð: 1.790 kr.
LEIKUR Á BORÐI
Ragnheiður Gestsdóttir
Ragnheiður Gestsdótir
hlaut fslensku barnabóka-
verðlaunin árið 2000 fyrir
þessa bók. Sagan segir frá
Sóleyju sem er klár og
sjálfstæð stelpa. í skólan-
um gengur henni mjög
vel að læra en bekkjar-
systkini hennar leggjast
öll á eitt um að gera
henni lífið leitt. Þegar ný
stelpa kemur í bekkinn
fara óvæntir hlutir að ger-
ast sem eiga eftir að gjör-
breyta lífi Sóleyjar.
112 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1493-7
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Leyndarmál
Janúu
Anna Krlstín Brynjúlfsdóttir
LEYNDARMÁLJANÚU
Anna Kristín
Brynjúlfsdóttir
Gamall skápur er keypt-
ur á fornsölu. Inni í hon-
um finnst óvæntur hlut-
ur. Hvert er leyndarmál
hans? Hver er hin dular-
fulla Lea? Spennandi
saga frá upphafi til enda.
104 blaðsíður.
Hergill
ISBN 9979-60-596-0
Leiðb.verð: 1.790 kr.
LÓMA
Mér er alveg sama
þótt einhver sé að
hlæja að mér
Guðrún Ásmundsdóttir
Myndskr.: Rúna
Gísladóttir
„Jú, ætli ég sé ekki bara
tröllastelpa" segir Lóma
við kennarann sinn. „Við
erum öll svona stór sem
búum í Hrolllaugsdal“.
Lóma er komin til höfuð-
staðarins með Jökulbungu
mömmu sinni og Járn-
gerði sem er kýr. Krökk-
unum í skólanum finnst
Lóma voða skemmtileg
en þau geta samt ekki
stillt sig um að stríða
henni. Bráðskemmtileg
saga, skreytt mörgum fal-
legum litmyndum. Sag-
an af Lómu er einnig til
sem leikrit sem sýnt er í
Möguleikhúsinu.
112 blaðsíður.
Guðrún Ásmundsdóttir
ISBN 9979-60-591-X
Leiðb.verð: 1.950 kr.
LÚLLI LITLI LUNDI
Kristín Marti
Bók sem hefur verið
uppseld um skeið en er
komin aftur. Falleg lítil
náttúrulífssaga frá Vest-
fjörðum um lítinn lunda
sem verður fyrir þeirri
sorg að fá ekki rauð-fag-
urlitaðan gogg. Bókin
hefur verið þýdd á
ensku, frönsku og þýsku
og er tilvalin gjöf til er-
lendra barna/vina.
30 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-285-5
Leiðb.verð: 1.480 kr.
'nrekk/íjsv'iö
Kristín Helga Gunnarsdóttir
MÓI HREKKJUSVÍN
Kristín Helga
Gunnarsdóttir
Marteinn Jörundur Mart-
einsson yngsti, öðru nafni
Mói, er stórhættulegur
kúreki, rafmagnssnilling-
ur og sitthvað fleira. Hon-
12