Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 17
rekki sem þarf til að
horfast í augu við lífið og
verða að manni. Hér er
fjallað á óvenjulega
hreinskilinn og opinská-
an hátt um ást og kynlíf,
ábyrgð, traust og heiðar-
leika, fíkniefnaneyslu,
lygi og ofbeldi, ósigra —
og sigra.
144 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0399-X
Leiðb.verð: 2.480 kr.
SITJI GUÐS ENGLAR
SAMAN í HRING
SÆNGINNI YFIR MINNI
Guðrún Helgadóttir
Myndskr.:
Sigrún Eldjárn
I þessum heillandi sög-
um Guðrúnar Helgadótt-
ur kynnumst við stórri
fjölskyldu í Firðinum á
fyrri hluta aldarinnar,
gfyði hennar og sorgum.
Uti í heimi geisar stríð
°g mannlífið tekur örum
hreytingum. Auk systr-
uuna þriggja sem segja
frá, þeirra Heiðu, Lóu-
Lóu og Öbbu hinnar,
homa fjölmargar eftir-
Winnilegar persónur við
sogu. Þessar vinsælu
hækur eru nú komnar í
nýjum útgáfum.
108, 142 og 122 blaðsíð-
ur.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1418-X
'-1419-8/-1420-1
Leiðb.verð: 1.990 kr. hver.
fslenskar barna-og unglingabækur
Smalaflrengurinn á Björgum
SMALADRENGURINN
ÁBJÖRGUM
Gestur Hannson
Skoðið: www.boki.is á
netinu og þú sérð að
þetta er bók fyrir þig.
140 blaðsíður.
www.boki.is
ISBN 9979-9445-0-1
Leiðb.verð: 1.900 kr.
Af hverju geta naut ekkí orðið klæðskerar?
SPURNINGABÓKIN
2000
Af hverju geta naut
ekki verið klæðskerar?
Ritstj.: Guðjón Ingi
Eiríksson, Jón Hjaltason
Spurningabókin 2000 er
full af nýjungum. í henni
er meðal annars að finna
vísbendingaspurningar,
rétt/rangt spurningar og
talnaþautir. Þetta er frá-
bær bók, jafnt til
skemmtunar sem fróð-
leiks.
64 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9430-4-1
Leiðb.verð: 990 kr.
Stafurinn minn
ogstafurinn inn
STAFURINN MINN
OG STAFURINN ÞINN
Ragnheiður Gestsdóttir
Falleg og litrík bók fyrir
krakka sem eru að byrja
að sýna bókstöfunum
áhuga. Hér er íslenska
stafrófið glæsilega mynd-
skreytt af Ragnheiði
Gestsdóttur. Við hvern
bókstaf er stutt setning
þar sem stafurinn kemur
fyrir, lítill og stór. Bók-
inni fylgir veggspjald
með sömu myndum.
36 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2119-9
Leiðb.verð: 1.890 kr.
SVARTISKÓLI
Ólafur Sindri Ólafsson,
Ragnar Þór Pétursson
Kobbi er uppfullur af
ástríðum og pælingum
um lífið, samferðafólk og
umhverfi. Pælingarnar
taka svo mikinn tíma í
lífi hans að nám og
skyldur vilja sitja á hak-
anum. Óttaslegnir for-
eldrarnir taka í taumana
og senda unglinginn í
framhaldsskóla úti á
landi. Kobbi er sendur í
Svartaskóla. En ekki tek-
ur betra við — það fara að
berast makalaus tölvu-
skeyti til vina og vanda-
manna og verður ljóst að
Kobbi hefur lag á að koma
sér og fólki sínu í ótrúleg-
asta klandur. Bráðfyndin
saga og skemmtilega skrif-
uð - beint úr íslenskum
nútíma.
204 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9472-0-9
Leiðb.verð: 2.280 kr.
Jóhanna Á. Stcingrímsdóttir
TÓTA Á FERÐ OG
FLUGI
Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir
Myndskr.: Jean Posocco
Þetta er skemmtileg saga
um Tótu litlu sem
bregður á leik og upplifir
óvænt ævintýri úti í
náttúrunni. Mús, maðk-
ur, hunangsfluga, kjói og
kónguló eru meðal dýr-
anna sem hún rekst á og
lontan í læknum skýtur
henni skelk í bringu.
Frásögnin er bæði í
bundnu og óbundnu máli
sem gefur möguleika á að
nota bókina til málörv-
unar.
15