Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 17

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 17
rekki sem þarf til að horfast í augu við lífið og verða að manni. Hér er fjallað á óvenjulega hreinskilinn og opinská- an hátt um ást og kynlíf, ábyrgð, traust og heiðar- leika, fíkniefnaneyslu, lygi og ofbeldi, ósigra — og sigra. 144 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0399-X Leiðb.verð: 2.480 kr. SITJI GUÐS ENGLAR SAMAN í HRING SÆNGINNI YFIR MINNI Guðrún Helgadóttir Myndskr.: Sigrún Eldjárn I þessum heillandi sög- um Guðrúnar Helgadótt- ur kynnumst við stórri fjölskyldu í Firðinum á fyrri hluta aldarinnar, gfyði hennar og sorgum. Uti í heimi geisar stríð °g mannlífið tekur örum hreytingum. Auk systr- uuna þriggja sem segja frá, þeirra Heiðu, Lóu- Lóu og Öbbu hinnar, homa fjölmargar eftir- Winnilegar persónur við sogu. Þessar vinsælu hækur eru nú komnar í nýjum útgáfum. 108, 142 og 122 blaðsíð- ur. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1418-X '-1419-8/-1420-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. hver. fslenskar barna-og unglingabækur Smalaflrengurinn á Björgum SMALADRENGURINN ÁBJÖRGUM Gestur Hannson Skoðið: www.boki.is á netinu og þú sérð að þetta er bók fyrir þig. 140 blaðsíður. www.boki.is ISBN 9979-9445-0-1 Leiðb.verð: 1.900 kr. Af hverju geta naut ekkí orðið klæðskerar? SPURNINGABÓKIN 2000 Af hverju geta naut ekki verið klæðskerar? Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson, Jón Hjaltason Spurningabókin 2000 er full af nýjungum. í henni er meðal annars að finna vísbendingaspurningar, rétt/rangt spurningar og talnaþautir. Þetta er frá- bær bók, jafnt til skemmtunar sem fróð- leiks. 64 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-4-1 Leiðb.verð: 990 kr. Stafurinn minn ogstafurinn inn STAFURINN MINN OG STAFURINN ÞINN Ragnheiður Gestsdóttir Falleg og litrík bók fyrir krakka sem eru að byrja að sýna bókstöfunum áhuga. Hér er íslenska stafrófið glæsilega mynd- skreytt af Ragnheiði Gestsdóttur. Við hvern bókstaf er stutt setning þar sem stafurinn kemur fyrir, lítill og stór. Bók- inni fylgir veggspjald með sömu myndum. 36 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2119-9 Leiðb.verð: 1.890 kr. SVARTISKÓLI Ólafur Sindri Ólafsson, Ragnar Þór Pétursson Kobbi er uppfullur af ástríðum og pælingum um lífið, samferðafólk og umhverfi. Pælingarnar taka svo mikinn tíma í lífi hans að nám og skyldur vilja sitja á hak- anum. Óttaslegnir for- eldrarnir taka í taumana og senda unglinginn í framhaldsskóla úti á landi. Kobbi er sendur í Svartaskóla. En ekki tek- ur betra við — það fara að berast makalaus tölvu- skeyti til vina og vanda- manna og verður ljóst að Kobbi hefur lag á að koma sér og fólki sínu í ótrúleg- asta klandur. Bráðfyndin saga og skemmtilega skrif- uð - beint úr íslenskum nútíma. 204 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9472-0-9 Leiðb.verð: 2.280 kr. Jóhanna Á. Stcingrímsdóttir TÓTA Á FERÐ OG FLUGI Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Myndskr.: Jean Posocco Þetta er skemmtileg saga um Tótu litlu sem bregður á leik og upplifir óvænt ævintýri úti í náttúrunni. Mús, maðk- ur, hunangsfluga, kjói og kónguló eru meðal dýr- anna sem hún rekst á og lontan í læknum skýtur henni skelk í bringu. Frásögnin er bæði í bundnu og óbundnu máli sem gefur möguleika á að nota bókina til málörv- unar. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.