Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 28
Þýddar barna-og unglingabækur
[x^
:
MATS WAHL
G L 0 T U Ð
G L 0 T U Ð
GLÖTUÐ
Mats Wahl
Þýðing:
Hilmar Hilmarsson
Óheppni réð því að John-
John kynntist systkinun-
um Lottu og Nissa og
glæfralegum áætlunum
þeirra um skjótfenginn
gróða. Nauðugur tekur
hann þátt í glæp sem
hlýtur að enda með
ósköpum. Bókin er sjálf-
stætt framhald Vetrar-
víkur (1995) og hluti af
þríleik Mats Wahl um
sænska blökkudrenginn
John-John sem hefur afl-
að höfundi sínum fjölda
viðurkenninga.
170 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2081-8
Leiðb.verð: 1.990 kr.
GÓÐA NÓTT,
GÓÐU VINIR
Þýðing:
Stefán Júlíusson
Viktor á að fara að sofa.
En fyrst stansar hann
smástund hjá dótinu
sínu, burstar tennurnar,
sest á koppinn, skoðar
litabók og loks — loks
sofnar Viktor. GÓÐA
NÓTT, GÓÐU VINIR!
Skemmtileg og sérstök
bók fyrir yngstu börnin
að skoða og lesa. Bókin
kom íyrst út í fyrra og
seldist upp. Þetta er því
ný prentun.
Setberg
ISBN 9979-52-234-8
Leiðb.verð: 680 kr.
GRIMMSÆVINTÝRI
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Grimmsævintýri eru
meðal þekktustu ævin-
týra allra tíma, sígildur
sagnasjóður sem kynna
þarf öllum börnum.
Þetta nýja og ríkulega
myndskreytta ævintýra-
safn er í vandaðri þýð-
ingu Sigrúnar Árnadótt-
ur. Bókin hefur verið
ófáanleg um skeið en er
nú endurútgefin.
240 bls. í stóru broti.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1249-7
Leiðb.verð 3.850 kr.
GYLLTI ÁTTAVITINN
Philip Pullman
Þýðing: Anna Heiða
Pálsdóttir
Fyrsta bókin í margverð-
launuðum þríleik sem
þykir með því magnað-
asta og frumlegasta sem
skrifað hefur verið fyrir
börn og unglinga. Lýra
elst upp í Jórdanarskóla
á Englandi í fullkomnu
öryggi. Einn daginn fara
börn að hverfa, þar á
meðal besti vinur Lýru.
Hún einsetur sér að
finna hann og leiðir sú
leit hana til myrkasta
norðursins þar sem
norðurljósin prýða him-
ininn, brynjubirnir eru
konungar íssins og norn-
ir kljúfa loftið. Þar eru
lfka vísindamenn að gera
hryllilegri tilraunir en
svo að um þær sé hægt
að hugsa. Vönduð og
spennandi bók fyrir alla
sem þyrstir í ævintýri og
spennu.
362 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2095-8
Leiðb.verð: 2.990 kr.
HARRY POTTER OG
FANGINN FRÁ
AZKABAN
J.K. Rowling
Þýðing:
Helga Haraldsdóttir
Þriðja bókin í vinsælasta
bókaflokki í heimi. Hættu-
legasti fangi allra tíma
Sirius Black, gamall fé-
lagi Voldemorts, hefur
sloppið úr hinu ramm-
gerða fangelsi Azkaban.
Harry Potter má því bú-
ast við hinu versta þegar
hann hefur þriðja árið í
Hogwartskólanum.
320 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-71-7
Leiðb.verð: 2.680 kr.
HARRY POTTER OG
LEYNIKLEFINN
J.K. Rowling
Þýðing:
Helga Haraldsdóttir
Önnur bókin í þessum
margverðlaunaða bóka-
flokki. Harry Potter hef-
ur sitt annað skólaár í