Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 30
komið fyrir hjá fjarskyld- um frænda sem gimist einungis auðæfi þeirra en þau eru sem betur fer vel varin — og þó? Saga Baudelaire-munaðarleys- ingjanna er því hrikalega sorgleg og hentar alls ekki þeim sem hneigjast að skemmtisögum sem enda vel. Þetta er bók sem farið hefur sigurför um heiminn! 165 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2120-2 Leiðb.verð: 1.890 kr. Ilmurinn í 4* ILMURiNN ÚR GARÐINUM ILMURINN AF MATNUM Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Viltu vita hvernig grasið og myntan ilma, eða banani og pizza? Þessar óvenjulegu harðspjalda- bækur geyma ilm af ýmsu úr garðinum eða af því sem við borðum. Ilmurinn stígur upp þeg- ar klórað er í myndirnar. Bækur til að skoða, skynja og læra af. 10 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1997-6 /-1996-8 Leiðb.verð: 795 kr. hvor. Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502 Netfang: hrannarb@simnet.is í SVEITINNI Litrík harðspjaldabók handa börnum 2-4 ára íslenskur texti: Stefán Júlíusson Skemmtileg bendibók handa litlum börnum. Friðrik og Fríða heita börnin sem eiga heima á bóndabænum. í bókinni er mikill fjöldi mynda til að leita að og benda á. Hægra megin eru myndir af mörgum hlutum og til vinstri myndir af sömu hlutunum. Leikurinn er að leita, þekkja og finna. Setberg ISBN 9979-52-245-3 Leiðb.verð: 750 kr. ■■■ '■ JESÚS KYRRIR STORMINN Kari Lilleassen Myndskr.: Gro Rykkelid Þýðing: Hreinn Hákonarson Harðspjaldabók fyrir yngstu börnin. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-9426-8-1 Leiðb.verð: 690 kr. JESÚS OG BÖRNIN Kari Lilleassen Myndskr.: Gro Rykkelid Þýðing: Hreinn Hákonarson Harðspjaldabók fyrir yngstu börnin. Skálholtsútgáfan - útgáfu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-9426-7-3 Leiðb.verð: 690 kr. KAFTEINN OFURBRÓK OG ÆVINTÝRI HANS Dav Pilkey Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson Enginn veit hver hann er (ekki einu sinni hann sjálfur)! Spennandi og spreng- hlægileg metsölubók fyr- ir krakka, sem hefur veitt Harry Potter harða sam- keppni vestanhafs. Líf og fjör á hverri blaðsíðu þar sem drepfyndnar teikn- ingar njóta sín. Höfund- urinn hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Þær eru auð- lesnar en virkja jafnframt ímyndrmarafl bama því þau fá sjálf tækifæri til að taka þátt í sögunni og móta hana. 120 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-18-8 Leiðb.verð: 1.980 kr. KASPÍAN KONUNGSSON C. S. Lewis Þýðing: Kristín R. Thorlacius Kaspían konungsson er ein hinna heimsfrægu ævintýrabóka C. S. Lew- is um töfralandið Narníu og börnin fjögur sem köll- uð eru þangað til þess að koma þar lagi á hlutina. I þetta sinn geisar þar borg- arastjujöld milli valdræn- ingjans Mírasar og dverg- anna og dýranna, en for- ingi þeirra er Kaspían konungsson. Börnin verða að gera út um þennan ófrið og þeim tekst það með hjálp ljónsins Asl- ans, en þó ekki fyrr en eft- ir hrakninga, undur og stórmerki. Bókin er sjálfstætt fram- hald bókanna: Frændi töframannsins, Ljónið, Nornin og skápurinn og Hesturinn og drengurinn hans. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.