Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 34

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 34
Þýddar barna-og unglingabækur Myndir: Érik Plouffe Litur: Linda Rousseau Þýðing: Eirfkur Hreinn Finnbogason Fjögur sígild ævintýri fyrir börn ásamt litríkum myndskreytingum. Gott innlegg í bóka- safn barnanna. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9401-6-6 Leiðb.verð: 1.180 kr. Stubbarnir: LITLA LAMBIÐ SNJÓSTUBBURINN Sjónvarpsþættirnir um Stubbana (Teletubbies) hafa farið sigurför um heiminn að undanförnu. Nú birtast fyrstu sögurn- ar um þá á bók. 24 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1475-9 /-1476-7 Leiðb.verð: 690 kr. hvor. LITLI ÍSBJÖRN - Skildu mig ekki einan eftir Hans de Beer Þýðing: Helga K. Einarsdóttir Lassi litli ísbjarnar- húnn finnur dag einn lít- inn sleðahundshvolp í sprungu. Hann bjargar hvolpinum og ætlar að koma honum heim til hundamömmu. Þeir lenda í ýmsum ævintýrum og hættum, ekki síst vegna þess hve hvolpurinn Nanuk er mikill vargur. En allt fer vel að lokum og Lassi og Nanuk verða vinir. 32 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-470-4 Leiðb.verð: 1.880 kr. LITLI OFURHUGINN Jon Blake Myndskr.: Martin Chatterton Þýðing: Árni Árnason Dóttir mesta ofurhuga í heimi þráir að sýna jafn ótrúleg ofdirfskuatriði og pabbi hennar frekar en að þurfa að gera við bux- urnar af honum. Þegar aðalkeppinauturinn, Jonni Bravó, kemst að skelfi- legu leyndarmáli föður hennar grípur Ofurhug- inn litli tækifærið. Fynd- in og skemmtileg bók handa ungum lesendum. 64 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-767-00-6 Leiðb.verð: 1.490 kr. LÍNA HELDUR AF- MÆLISVEISLU Astrid Lindgren Þýðing: Sigrún Árnadóttir Línu langsokk þekkja allir krakkar. Hér heldur hún afmælisveislu fyrir Tomma og Önnu og þar gengur töluvert á. Hest- urinn og apinn taka þátt í fjörinu en sem betur fer er það misskilningur að vofur séu á ferðinni. Bók- ina prýða nýjar teikningar þýska listamannsins Rolfs Rettich. 27 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2042-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. LÆRUM AÐ TEIKNA ÆVINTÝRIN OKKAR Philippe Legendre Ný bók í flokknum Lær- um að teikna. Áður komnar Lærum að teikna gæludýrin og húsdýrin eru báðar uppseldar. Hér er tekist á við ævintýra- persónur eins og álfa, tröll, nornir, dreka og margt fleira. Beitt er sér- stakri aðferð til að kenna börnum að teikna. Þetta er ótrúlega auðvelt, skemmti- legt og skapandi og börnin una sér tímunum saman við þessa skemmtilegu iðju. 28 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-338-X Leiðb.verð: 980 kr. Möllubækurnar MALLA FER í LEIK- SKÓLA MALLA FERí SUND Lucy Cousins Með því að lyfta flipa eða toga í sepa eru börn- in í leik með Möllu við að mála, og leika sér eins og börn gera í leikskóla. Eða þau hjálpa henni úr fötunum og í sundbolinn áður en hún hoppar út í laugina. 16 blaðsíður hvor bók. Æskan ehf. ISBN 9979-9411-1-1/-2-X Leiðb.verð: 1.290 kr. hvor. 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.