Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 40

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 40
Þýddar barna-og unglingabækur Utlit: Zapp Þýðing: Eiríkur Hreinn Finnbogason Maggi heldur mikið upp á nýju, mjúku inniskóna sína. Imyndið ykkur hvað hann varð hissa þegar hann komst að því að þeir voru töfraskór! Börnin gleðjast yfir þessari fal- legu litlu öskju sem í eru mjúkir dýrainniskór og tvær fallegar mynd- skreyttar sögur fyrir svefninn. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9400-0-X Leiðb.verð: 1.880 kr. UNDIR BERUM HIMNI Ævintýri nálfanna Terry Pratchett Þýðing: Þorgerður Jörundsdóttir Þegar stórverslun A. Arnalds er brunnin til kaldra kola setjast þús- undir örsmárra nálfa að í yfirgefinni námu. En ekki einu sinni þar lætur mannfólkið þá í friði og enn þurfa þeir að færa sig um set, í þetta sinn býsna langt. Terry Pratchett er heimsfrægur fýrir hug- myndaríkar og spenn- andi bækur fyrir bæði börn og fullorðna. Undir berum himni er önnur bók hans um nálfana en þær hafa notið gífurlegr- ar hylli lesenda víða um heim. 151 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1896-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. Ungi klæðskerinn ráðsnjalli v t UNGI KLÆÐSKERINN RÁÐSNJALLI í endursögn Edith Lowe Þýðing: Stefán Júlíusson Honum leiðist tilbreyt- ingarleysið og fer út í heim til að vinna stóra sigra. Kjörorð klæðsker- ans unga er: SJÖ í EINU HÖGGI. Hann er kátur og djarfur, berst við tröll og forynjur. Til þess að hljóta kóngsdótturina að launum verður hann að leysa margar flóknar þrautir. Og ungi klæð- skerinn ráðsnjalli varð kóngur og ríkti lengi. Hann bar gyllta kórónu á höfði. Á henni stóð: SJÖ í EINU HÖGGI. í bókinni eru margar fallegar lit- myndir og sagan er fjör- legt ævintýri sem börn skilja og kunna að meta. 32 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-255-0 Leiðb.verð: 750 kr. OnS« IWi tístir UNGI LITLI TÍSTIR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Ýttu á magann og ung- inn tístir! Þessi bók er fyrir lítil börn sem eru byrjuð að fá áhuga á myndabókum. Bókinni er flett, hún les- in og skoðuð og barnið ýtir á magann á litla ung- anum - og þá heyrist hljóð. Setberg ISBN 9979-52-248-8 Leiðb.verð: 650 kr. VERÖLDIN OKKAR Angela Wilkes Þýðing: Árni Árnason, Guðni Kolbeinsson og Sigrún Á. Eiríksdóttir Bókin er full af fjölfræði- legu efni sem börn hríf- ast af. Málefni eru gædd lífi með töfrandi mynd- efni og textinn settur fram á stuttu máli og hnitmiðaðra en sést hef- ur í útgáfum sem ætlaðar QKKAR Q * * Jl dfræði handa börnum eru ungum lesendum. Skýr efnisröðun auð- veldar notkun bókarinn- ar. Yfir 800 litmyndir. Skýrt og lifandi lesmál. Einföld verkefni sem hvetja lesendur til þátt- töku. Þessi glæsilega bók er verk verðlaunahöf- undar og fæst á óvenju hagstæðum kjörum vegna 70 ára afmælis bókaút- gáfu Æskunnar. 320 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9443-9-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. VÆNGJAÐ MYRKUR William Heinesen Þýðing: Hannes Sigfússon Það er orðið skuggsýnt þegar Antonía og Litli- bróðir fara í sendiferð fyrir kaupmanninn og myrkrið morar af lífi. Antónía kynnir ímynd- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.