Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 46

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 46
íslensk skáldverk BRÓÐIR LÚSÍFER Friðrik Erlingsson „Hann hafði ekki sagt neinum neitt, því enginn hafði yfirheyrt hann. Samt vissi hann einn hvernig í öllu lá en ef hann segði eitthvað núna, væri hann þá ekki að játa sig sekan? Hann fór jafnvel að efast um sakleysi sitt; hrinti ég honum kannski? hugsaði hann.“ Friðrik Erlingsson skyggnist hér inn í hugar- heim hinna minnstu bræðra ekki síður en þeirra sem meira mega sín. Næm skynjun og nakinn veruleiki spila saman í verkum hans á áhrifaríkan hátt. Bróðir Lúsífer er fjórða skáld- saga Friðriks, sem einnig hefur samið leikrit og kvikmyndahandrit. 230 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0369-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. BYLTINGARBÖRN Björn Th. Björnsson Þegar Lúter skorar kaþólska kirkju á hólm hriktir í bjargföstum stoð- um hennar. Afleiðing- anna gætir um allan hinn kristna heim, einnig í Skálholti í Biskupstung- um. Þar á staðnum eru árið 1539 ungir kenni- menn að undirbúa siða- skipti með mikilli leynd. Atburðirnir koma miklu róti á tilfinningar þeirra sem dvelja á biskupssetr- inu og loft er lævi bland- ið. Mikil mannleg örlög munu ráðast og í upp- siglingu er eitthvert sorg- legasta ástarævintýri Is- landssögunnar. Skáld- sögur Björns, byggðar á sögulegum efnum, hafa notið mikilla vinsælda, t.d. Falsarinn, Haustskip, Brotasaga og Hlaðhamar, og enn sannar hann styrk sinn á þessu sviði. 188 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2109-1 Leiðb.verð: 3.990 kr. DAGBJARTUR Gunnar Á. Harðarson Dagbjartur Hróbjartsson elst upp að Taðreyks- stöðum í Flóa og kynnist prestsdótturinni Svan- fríði. Hún er send til Reykjavíkur og Dagbjart- ur er rekinn að heiman. Þar með upphefst leit Dagbjarts að Svanfríði og ferðalag hans um ís- lenskt nútímasamfélag. Tekst honum að finna Svanfríði aftur? Laun- kímin saga með alvarleg- um undirtón. 177 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-086-4 Leiðb.verð: 2.500 kr. DALALÍF l-V Guðrún frá Lundi Dalalíf kom út á árunum 1946—1951 og var strax tekið með kostum og kynjum, hún hlaut met- sölu á bókamarkaði þeirr- ar tíðar og kemur nú út í þriðja sinn. Guðrún frá Lundi er einn af meistur- um íslenskra sagnabók- mennta og hvergi í verk- um hennar nýtur frá- sagnargleðin sín jafn vel og í Dalalífi. Hispurs- lausar lýsingar skáld- konunnar á fólkinu í Hrútadal, gleði þess og sorgum, kostum þess og breyskleika, eru heill- andi vitnisburður um horfna tíð sem höfðar til lesenda svo lengi sem það er hlutskipti mann- anna að elska, hata, þrá og dreyma. 2189 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2022-2 /-2023-0/-2024-9 /-2025-7/-2026-5 Leiðb.verð: 1.799 kr. hver hók. Oll bindin fimm í öskju: 5.990 kr. DÍS Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir, Silja Hauksdóttir Sagan af Dís Sigurðar- dóttur gerist í menningar- borginni Reykjavík, höf- uðborg Islands, sumarið 2000. Dís vinnur við móttöku á Hótel Borg, leigir íbúð við Laugaveg- inn með frænku sinni að norðan, slær sér upp með strákum og skemmt- ir sér með vinunum. En nú verður stúlkan að svara því hvað hún ætli sér þegar „hún verður stór“. Nýstárleg, drep- fyndin og leikandi létt skáldsaga um lífið á ís- landi hér og nú, full af hlýju, gleði og skilningi, 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.