Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 50

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 50
íslensk skáldverk FYRIRLESTUR UM HAMINGJUNA Guðrún Eva Mínervudóttir Guðrún Eva er án efa einn efnilegasti höfund- ur þjóðarinnar. I þessari Reykjavíkursögu er sagt frá uppvexti, ástum, sorg- um og sigrum þriggja kynslóða. Þetta er skraut- leg fjölskyldusaga, hisp- urslaus og kraftmikil. Þetta er bók sem kemur lesendum á óvart. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-77-6 Leiðb.verð: 3.880 kr. GAGA Ólafur Gunnarsson Sjoppueigandi í Reykja- vík vaknar á Mars. Mars- búar losa sig við boð- flennur: Þeir setja átt- haga jarðarbúans á svið, fara í ham hans nánustu og láta hann hverfa á vo- veiflegan hátt þegar hann er farinn að trúa að hann sé heima hjá sér. Gaga er hugvitssam- lega skrifuð saga um mann sem fer yfir um. Leiftrandi stíll og ffásagn- argleði gera söguna í senn fyndna og sorglega, við- felldna og ískyggilega. Gaga kom fyrst út 1984 og í enskri þýðingu 1988 og fékk þá m.a. umsögn- ina: „Gaga er afburða- góð, sannarlega lestrar- ins virði." I bókinni eru myndir kanadísku mynd- listarkonunnar Judy Pennanen. 64 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-04-0 Leiðb.verð: 2.480 kr. VILBORG dXVíÐSDÓTTIR GALDUR SKÁLDSAGA - GALDUR Vilborg Davíðsdóttir Árið er 1420. Foreldrar Ragnfríðar og Þorkels, stöndugir bændur, ákveða giftingu þeirra í fyllingu tímans. En Ragnffíður verður barnshafandí 15 ára gömul eftir enskan sjómann, og Þorkell fer þá utan til náms í Svarta- skóla í París. Þegar hann kemur heim verður hann handgenginn Hólabisk- upi og hittir þar fyrir Ragnfríði, ráðskonu bisk- ups, og son hennar. Hér er tekist á um völd og virðingu, ást og trú af blindum metnaði og óbil- girni en líka einlægni. Að baki sögunni liggur vönd- uð heimildavinna höf- undar og sögulegar fyrir- myndir, en fyrri sögur Vil- borgar hafa notið fádæma vinsælda. 192 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2103-2 Leiðb.verð: 3.990 kr. GULA HÚSIÐ Gyrðir Elíasson Þetta nýja verk Gyrðis geymir safn fjölbreyttra og einkar vel skrifaðra smásagna. I sumum sagn- anna renna saman draumur og veruleiki með áhrifamiklum hætti, þannig að allt virðist mögulegt, og í öðrum vinnur höfundur eftir- minnilega úr íslenskri þjóðtrú. Á stundum vekja smásögurnar óhugnað með lesandanum, en aðrar einkennast af lág- stemmdri kímni. Allar bera sögurnar vott um þroskaða stílgáfu höfund- ar og mynda magnaða og töfrum slungna heild. Bókin hlaut bókmennta- verðlaun Halldórs Lax- ness árið 2000. 128 blaðsíður. Mál og menning/ Vaka-Helgafell ISBN 9979-3-2090-7 Leiðb.verð: 3.690 kr. HAUSTGRÍMA Iðunn Steinsdóttir Mikil örlög eru stundum fólgin í fáeinum orðum. Orstutt frásögn úr fornu riti verður Iðunni Steins- dóttur kveikja að áhrifa- miklu skáldverki um miskunnarlaust mannlíf á víkingaöld, framtíðar- hallir sem hrynja til grunna á einu andartaki, óvægna baráttu og sterk- ar tilfinningar. Haust- gríma er ekki saga um glæstar hetjur sem ríða um héruð, heldur mögn- uð saga um líf og dauða, von og vonleysi í vægð- arlausri veröld átaka og andstæðna - veröld allra tíma. Iðunn Steinsdóttir hefur áður sent frá sér fjölda barna- og ung- lingabóka, leikrit og önn- ur verk, og hlotið fyrir þau ýmsar viðurkenn- ingar. 147 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0366-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.