Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 56

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 56
íslensk skáldverk ást; óður til listarinnar og fegurðarinnar. Hún er hér gefin út í kiljuformi í fyrsta sinn. 240 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0388-4 Leiðb.verð: 2.480 kr. W j kló Rþorsteinn guðmundsson KLÓR Þorsteinn Guðmundsson Þótt Sveinbjörn Þór fari daglega í sund er alltaf svitalykt af honum og þótt mamma hans sé dáin er eins og hún viti ekki almennilega af því enn. Þótt Emma sé falleg og gáfuð er hún bæði litblind og lífsleið og þótt vinnufélagi hennar Birna Eygló sé ósköp lit- laus og leiðinleg stendur hún í æsilegu ástarsam- bandi við Rúnar bókaút- gefanda sem fyrirlítur alla nema Óla pulsu sem lifir fyrir næstu máltíð. Þetta er fyrsta bók Þor- steins sem hefur skrifað leikrit fyrir leiksvið og útvarp, og er einn þeirra sem skrifa og leika í sjónvarpsþáttunum Fóst- bræður. 149 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2057-5 Leiðb.verð: 1.599 kr. LANDKRABBINN Ragnar Arnalds Landkiabbinn fékk 1. verðlaun í leikritasam- keppni Þjóðleikhússins á árinu 1999. Umsögn dómnefndar var eftirfar- andi: ,,Landkrabbinn er skemmtilegt og vel skrif- að leikrit þar sem fjallað er um lífið um borð í ís- lenskum togara á spaugi- legan og óvenjulegan hátt um leið og dregin er upp trúverðug mynd af viðfangsefninu. Áhöfnin er samansafn litríkra ein- staklinga og koma per- sónueinkenni hvers og eins skýrt fram í þeim átökum sem óhjákvæmi- lega eiga sér stað þegar „landkrabbinn", málffæð- ingur að mennt, reynir að ávinna sér virðingu harð- jaxlanna um borð. Bygg- ing verksins er traust og atburðarásin fjölskrúðug og spennandi. Lýsing höfundar á þessu litla sjómennskusamfélagi einkennist af hlýlegri gamansemi og mannúð. Hér er tekið fyrir verðugt viðfangsefni úr íslensk.- um nútímaveruleika svo úr verður góður efnivið- ur í skemmtilega leiksýn- ingu um persónur sem ætla má að komi íslensk- um áhorfendum kunnug- lega fyrir sjónir“ 100 blaðsíður. Leikur Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-60-533-1 Leiðb.verð: 990 kr. MARGRÉT HJÁLMTÝRSDÓTTIR LITLA BLÓM Margrét Hjálmtýsdóttir Hrífandi og eftirminni- leg þroskasaga ungrar listakonu sem elst upp við erfið kjör en ryður sér braut með dugnaði og hæfileikum. Fágæt og athyglisverð lýsing á íslensku samfé- lagi framan af tuttugustu öld. 180 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-489-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. Bókaverslunin * Lækjartúni 4 510 Hólmavík S: 451 3458 LJÓSIÐ í VATNINU Birt>ir Sigurðsson LJÓSIÐ í VATNINU Birgir Sigurðsson Áhrifamikil og spenn- andi saga af fólki sem komið er að tímamótum á ævi sinni og verður að taka afdrifaríkar ákvarð- anir um hvort það eigi að halda áfram í fari sem liggur til óhamingju eða brjóta sér leið, jafnvel með illu, til betra lífs. Birgir Sigurðsson sýnir hér eins og í sínum fyrri sögum og leikverkum að hann er meistari hins sálfræðilega innsæis og dramatíska uppgjörs. En hér bregður hann jafn- framt fyrir sig nýjum ljóð- rænum tóni sem Ijær sög- unni seiðandi andrúms- loft. Svífandi léttleiki og tilfinningaleg átök tvinn- ast saman á áður óséðan hátt. 280 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-411-7 Leiðb.verð: 4.290 kr. MORÐIÐ í SJÓNVARPINU Stella Blómkvist Islenskir sjónvarpsáhorf- endur trúa ekki sínum eigin augum. Er lands- kunn þáttagerðarkona myrt í beinni útsend- ingu? Hin grunaða leitar 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.