Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 58

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 58
íslensk skáldverk ásjár hjá lögfræðingnum Stellu Blómkvist og brátt er Stella flækt í mál sem tengjast bókmenntaheim- inum, sjónvarpinu, ný- búum, kynlífsþrældómi, valdamönnum en um- fram allt: henni sjálfri. Er málið að vaxa Stellu yfir höfuð? Lesandinn kemst að því í þessari viðburða- ríku og hröðu sakamála- sögu um Stellu Blóm- kvist, en fyrri bókin um hana, Moiðið í stjórnar- ráðinu, hlaut miklar og verðskuldaðar vinsældir. 207 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2092-3 Leiðb.verð: 1.599 kr. MYNDIN AF HEIMINUM Pétur Gunnarsson Sköpun heimsins, Is- lands, mannsins - þetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í þessari metnaðarfullu og glæsi- legu skáldsögu. Um leið og sögumaður brýtur til mergjar miklar spurning- ar um hinstu rök, þarf hann að kljást við þær í eigin lífi — svo úr verður spennandi og einstak- lega gefandi saga, skrifuð af þeirri fyndni, dýpt og mannlegu hlýju sem ein- kenna skáldskap Péturs Gunnarssonar. 250 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2121-0 Leiðb.verð: 4.290 kr. MÝRIN Arnaldur Indriðason Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. I þessari nýju glæpasögu Arnalds Indriðasonar standa rann- sóknarlögreglumennirn- ir Erlendur og Sigurður Óli frammi fyrir óvenju flóknu verkefni sem teyg- ir anga sína inn í myrka fortíð en tengist nútíman- um einnig á áþreifanleg- an hátt. Þetta er snjöll spennusaga með marg- slungnum söguþræði. 281 blaðsíða. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1498-8 Leiðb.verð: 3.990 kr. ( IDDA LUG GUÐRÚN HELGADÓ'mR ODDAFLUG Guðrún Helgadóttir Guðrún Helgadóttir er einn þekktasti rithöfund- ur þjóðarinnar en hér kemur hún að lesendum úr óvæntri átt. Oddaflug er litrík fjölskyldusaga um Katrínu Ketilsdóttur, dætur hennar fjórar og einkasoninn sem hún missti á unga aldri. Líf þeirra virðist í föstum skorðum en ekki er allt sem sýnist og undir liggja óuppgerð, sársaukafull mál. Sögur þeirra fléttast saman í heillandi frá- sögn um ást og söknuð, gleði og sorg, svik og vonbrigði - líf og dauða. Oddaflug er ógleymanleg saga sem snertir lesand- ann djúpt. 260 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1506-2 Leiðb.verð: 4.280 kr. Ósýnilega konan SQ TRIÓIÐ LEIKUR OG SYNQUR SIGURÐUR GUOMUNDSSON ÓSÝNILEGA KONAN SG tríóið syngur og leikur Sigurður Guðmundsson í myndlistarmanninum og heimshornaflakkaran- um Sigurði Guðmunds- syni búa þrjár persónur sem sífellt takast á: Kall- inn Sigurður, Konan Sig- urður og Hulstrið Sig- urður. Þessar persónur lifa lífi höfundar í eitt ár, takast á um verk hans, horfa á líf hans og list með augum kynjanna þriggja. Kyngreining Sig- urðar á sjálfum sér og þeirri menningu sem hann er hluti af fæðir af sér óvenjulegar og heim- spekilegar myndir af til- vist okkar, oft spaugilegar og á skjön við viðteknar hugmyndir um veruleik- ann og tungumálið. Höf- undur er einn þekktasti myndlistarmaður okkar Islendinga. 182 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2016-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.