Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 60
íslensk skáldverk
l.eó K. I .övv
Prinsessur
PRINSESSUR
Leó E. Löve
Þessari bók verða ekki gerð
skil í fáum orðum. Hana
þarf því annað hvort að
lesa eða láta ólesna.
Sjá: www.jolabok.is
203 blaðsíður.
Fósturmold ehf.
ISBN 9979-60-583-9
Leiðb.verð: 2.980 kr.
RauSamyrkur
HANNES PÉTURSSON
RAUÐAMYRKUR
Hannes Pétursson
Árið 1871 var framinn
glæpur í Hjaltadal í
Skagafirði sem geymdist
í munnmælum og tæpri
öld síðar heyrði Hannes
Pétursson þá skuggalegu
sögu og færði á bók. Hún
kom fyrst út 1973 en er
nú endurútgefin með
nýjum formála höfundar.
í Rauðamyrkri er flest
það komið saman sem
prýðir góðan sagnaþátt,
ekki síst einstök frásagn-
argáfa skáldsins sem nem-
ur kjarnann í hverjum
hlut og er síspurul um
grunn mannlegrar hegð-
unar.
130 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2038-9
Leiðb.verð: 1.399 kr.
SALKA VALKA I OG II:
Þú vínviður hreini og
Fuglinn í fjörunni
Halldór Laxness
Salka Valka segir sögu
stúlkunnar sem kemur
með móður sinni til Os-
eyrar við Axlarfjörð. Sag-
an er f senn heimild um
kreppuárin og áhuga höf-
undarins á högum ís-
lenskrar alþýðu; með
henni steig Halldór Lax-
ness á ótvíræðan hátt
fram sem stórskáld. Bók-
in hefur nú verið endur-
útgefin í upprunalegu
bindunum tveimur, Þú
vínviður hreini og Fugl-
inn í fjörunni.
304 og 340 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1381-7
/-1384-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
hvor bók.
NóMmIí.íIiIm' á -, 'y,
1IALLDÓR '
I.AXNbSS
HAU.DÓR #
/y laxness
" J -d
ff I
Sjálfstætt lólk II
I ;•.,r71
SJÁLFSTÆTT FÓLK
I OG II
Halldór Laxness
Sjálfstætt fólk er saga
einyrkjans Bjarts í Sum-
arhúsum sem berst harðri
baráttu við sjálfan sig,
fjölskyldu sína, valdhaf-
ana og jafnvel höfuð-
skepnurnar. Þessi stór-
brotna saga er að áliti
fjölmargra hátindurinn í
íslenskum skáldskap á
nýliðinni öld. Þótt Bjart-
ur sé fslendingur í húð
og hár er saga hans sam-
mannleg, líkt og vinsæld-
ir bókarinnar víða um
lönd hafa sýnt. Sjálfstætt
fólk er nú gefin út í
tveimur bindum, líkt og í
ffumútgáfunni 1934-35.
400 og 330 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1376-0
/-1377-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
hvor bók.
SMÁSÖGUR
Halldór Laxness
Þessi bók hefur að geyma
öll smásagnasöfn Hall-
dórs Laxness en þau
komu út á rúmlega 40 ára
tímabili. Þetta eru söfnin
Nokkrar sögur (1923),
Fótatak manna (1933),
Sjö töframenn (1942)
sem gefin voru út í
bókinni Þættir og Sjö-
stafakverið (1964). Hér
má greina þróun höfund-
arins á löngum ferli,
-Nóbelsskáldið ' Tíftf HALLDORjf laxness
fl k
1 smásögu^.
hvernig hann þroskast og
lífsskoðanirnar breytast
en hér sjást einnig
ákveðnir drættir sem
fylgja skáldinu alla tíð.
Smásögurnar eru fjöl-
breyttar að efni og formi
og margar þeirra eru með-
al þess besta sem Halldór
Laxness sendi frá sér.
415 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1454-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
SÓLVEIGA SAGA
Örlög þriggja kvenna
úr Laxárdal
Elín Ólafsdóttir
í Sólveiga sögu er rakin
ævi þriggja kvenna á 18.
og 19. öld sem allar báru
nafnið Sólveig og voru
auk þess mæðgur. Hér
segir frá örlögum þeirra
og harðri baráttu fyrir
lífi sínu og barna sinna.
58