Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 60

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 60
íslensk skáldverk l.eó K. I .övv Prinsessur PRINSESSUR Leó E. Löve Þessari bók verða ekki gerð skil í fáum orðum. Hana þarf því annað hvort að lesa eða láta ólesna. Sjá: www.jolabok.is 203 blaðsíður. Fósturmold ehf. ISBN 9979-60-583-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. RauSamyrkur HANNES PÉTURSSON RAUÐAMYRKUR Hannes Pétursson Árið 1871 var framinn glæpur í Hjaltadal í Skagafirði sem geymdist í munnmælum og tæpri öld síðar heyrði Hannes Pétursson þá skuggalegu sögu og færði á bók. Hún kom fyrst út 1973 en er nú endurútgefin með nýjum formála höfundar. í Rauðamyrkri er flest það komið saman sem prýðir góðan sagnaþátt, ekki síst einstök frásagn- argáfa skáldsins sem nem- ur kjarnann í hverjum hlut og er síspurul um grunn mannlegrar hegð- unar. 130 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2038-9 Leiðb.verð: 1.399 kr. SALKA VALKA I OG II: Þú vínviður hreini og Fuglinn í fjörunni Halldór Laxness Salka Valka segir sögu stúlkunnar sem kemur með móður sinni til Os- eyrar við Axlarfjörð. Sag- an er f senn heimild um kreppuárin og áhuga höf- undarins á högum ís- lenskrar alþýðu; með henni steig Halldór Lax- ness á ótvíræðan hátt fram sem stórskáld. Bók- in hefur nú verið endur- útgefin í upprunalegu bindunum tveimur, Þú vínviður hreini og Fugl- inn í fjörunni. 304 og 340 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1381-7 /-1384-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. hvor bók. NóMmIí.íIiIm' á -, 'y, 1IALLDÓR ' I.AXNbSS HAU.DÓR # /y laxness " J -d ff I Sjálfstætt lólk II I ;•.,r71 SJÁLFSTÆTT FÓLK I OG II Halldór Laxness Sjálfstætt fólk er saga einyrkjans Bjarts í Sum- arhúsum sem berst harðri baráttu við sjálfan sig, fjölskyldu sína, valdhaf- ana og jafnvel höfuð- skepnurnar. Þessi stór- brotna saga er að áliti fjölmargra hátindurinn í íslenskum skáldskap á nýliðinni öld. Þótt Bjart- ur sé fslendingur í húð og hár er saga hans sam- mannleg, líkt og vinsæld- ir bókarinnar víða um lönd hafa sýnt. Sjálfstætt fólk er nú gefin út í tveimur bindum, líkt og í ffumútgáfunni 1934-35. 400 og 330 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1376-0 /-1377-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. hvor bók. SMÁSÖGUR Halldór Laxness Þessi bók hefur að geyma öll smásagnasöfn Hall- dórs Laxness en þau komu út á rúmlega 40 ára tímabili. Þetta eru söfnin Nokkrar sögur (1923), Fótatak manna (1933), Sjö töframenn (1942) sem gefin voru út í bókinni Þættir og Sjö- stafakverið (1964). Hér má greina þróun höfund- arins á löngum ferli, -Nóbelsskáldið ' Tíftf HALLDORjf laxness fl k 1 smásögu^. hvernig hann þroskast og lífsskoðanirnar breytast en hér sjást einnig ákveðnir drættir sem fylgja skáldinu alla tíð. Smásögurnar eru fjöl- breyttar að efni og formi og margar þeirra eru með- al þess besta sem Halldór Laxness sendi frá sér. 415 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1454-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. SÓLVEIGA SAGA Örlög þriggja kvenna úr Laxárdal Elín Ólafsdóttir í Sólveiga sögu er rakin ævi þriggja kvenna á 18. og 19. öld sem allar báru nafnið Sólveig og voru auk þess mæðgur. Hér segir frá örlögum þeirra og harðri baráttu fyrir lífi sínu og barna sinna. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.