Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 78

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 78
Þýdd skáldverk var skráður í, hrapaði skyndilega til jarðar, og þrautreyndur fulltrúi Al- ríkislögreglunnar sem leitar skýringa á þessu öllu. Spennan segir til sín á fyrstu blaðsíðu, helst alla bókina á enda og slaknar hvergi. 432 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-485-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. HIMINNINN HRYNUR Sidney Sheldon Þýðing: Jón Daníelsson Mannvinurinn og millj- arðamæringurinn Gary Winthrop er skotinn til bana, að því er virðist fyrir tilviljun, þegar hann kemur að listaverkaþjóf- um í húsi sínu. Sjón- varpsfréttakonan Dana Evans fær áhuga á mál- inu þegar hún kemst að því að foreldrar og syst- kini Winthrops hafa lát- ið lífið á voveiflegan hátt að undanförnu. Rann- sókn málsins ber Dönu um víða veröld en hvert skref sem færir hana nær lausn málsins setur hana sjálfa í síaukna lífshættu. 278 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-483-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. HOMO FABER Max Frisch Þýðing: Eysteinn Þorvaldsson, Ástráður Eysteinsson Ein merkasta skáldsaga eftirstríðsáranna eftir kunnasta rithöfund Sviss- lendinga á 20. öld sem margir Islendingar þekkja af leikritunum Andorra og Biedermann og brennu- vargarnir. Þetta er sagan um athafnamanninn, hina hagvirku og stjórnsömu framkvæmdaveru sem skáldið horfir á með andúð því verkið er um- fram allt ádeila á blinda tæknihyggju nútímans og persónugervinga hennar. Þetta er endurútgáfa sög- unnar sem kom fyrst út á íslensku árið 1987. 254 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2110-5 Leiðb.verð: 1.599 kr. Bodií Forsberg 'lCf’t'r iTóin/uir f.)xfn 6/nidnr HVER ER SINNAR GÆFU SMIÐUR Bodil Forsberg Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Ótrúlega spennandi og hrífandi saga tveggja hjóna og dætra þeirra, sem fæddust sama dag- inn á sömu fæðingar- stofu, atburðarás sem varð kveikjan að meiri erfiðleikum og verri ógöngum en nokkurn hafði órað fyrir. Á fyrsta skóladegi litlu dóttur sinnar fær Nína skyndilega hugboð um að barnið hennar og Lenn- arts, mannsins hennar, sé ekki þeirra barn. Þau höfðu vafið litlu stúlkuna ást og umhyggju í sjö ár, en þá vaknar grunur um að ekki sé allt með felldu. Karen og Harrý hafa í raun alið upp hið rétta barn Nínu og Lennarts, því að á fæðingardeild- Allar nýjustu bækumar ...og mikið urval eldri bóka! BÓKABÚÐIN M J 0 D Alfabakka 14 Sfmi 577 1130 inni höfðu orðið dapur- leg mistök. Svo birtist Karen tískuhönnuður og krefst fallega fyrirmynd- arbarnsins síns og vill skila „ljóta andarungan- um“ sem hún og Harrý maður hennar höfðu fram að því alið upp í misgripum sem sitt barn. 183 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-124-3 Leiðb.verð: 2.790 kr. INGA OG MÍRA Marianne Fredriksson Þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Þessi nýja skáldsaga Marianne Fredriksson er áhrifarík frásögn um vin- áttu tveggja kvenna, drauma þeirra og sorgir, vonir og vonbrigði. Inga og Míra eru ólíkar konur; önnur er sænsk en hin frá Chile. Vinátta þeirra krefst hreinskilni og þvi opnast sár sem ekki voru eins gróin og vonir stóðu til. Marianne Fredriks- son er íslenskum lesend- um að góðu kunn, ekki síst fyrir söguna Anna, Hanna og Jóhanna, sem seldist upp á skömmum tíma. 254 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1497-X Leiðb.verð: 3.990 kr. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.