Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 78
Þýdd skáldverk
var skráður í, hrapaði
skyndilega til jarðar, og
þrautreyndur fulltrúi Al-
ríkislögreglunnar sem
leitar skýringa á þessu
öllu. Spennan segir til
sín á fyrstu blaðsíðu,
helst alla bókina á enda
og slaknar hvergi.
432 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-485-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
HIMINNINN HRYNUR
Sidney Sheldon
Þýðing: Jón Daníelsson
Mannvinurinn og millj-
arðamæringurinn Gary
Winthrop er skotinn til
bana, að því er virðist
fyrir tilviljun, þegar hann
kemur að listaverkaþjóf-
um í húsi sínu. Sjón-
varpsfréttakonan Dana
Evans fær áhuga á mál-
inu þegar hún kemst að
því að foreldrar og syst-
kini Winthrops hafa lát-
ið lífið á voveiflegan hátt
að undanförnu. Rann-
sókn málsins ber Dönu
um víða veröld en hvert
skref sem færir hana nær
lausn málsins setur hana
sjálfa í síaukna lífshættu.
278 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-483-6
Leiðb.verð: 3.480 kr.
HOMO FABER
Max Frisch
Þýðing: Eysteinn
Þorvaldsson, Ástráður
Eysteinsson
Ein merkasta skáldsaga
eftirstríðsáranna eftir
kunnasta rithöfund Sviss-
lendinga á 20. öld sem
margir Islendingar þekkja
af leikritunum Andorra og
Biedermann og brennu-
vargarnir. Þetta er sagan
um athafnamanninn, hina
hagvirku og stjórnsömu
framkvæmdaveru sem
skáldið horfir á með
andúð því verkið er um-
fram allt ádeila á blinda
tæknihyggju nútímans og
persónugervinga hennar.
Þetta er endurútgáfa sög-
unnar sem kom fyrst út á
íslensku árið 1987.
254 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2110-5
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Bodií
Forsberg
'lCf’t'r iTóin/uir
f.)xfn 6/nidnr
HVER ER SINNAR
GÆFU SMIÐUR
Bodil Forsberg
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Ótrúlega spennandi og
hrífandi saga tveggja
hjóna og dætra þeirra,
sem fæddust sama dag-
inn á sömu fæðingar-
stofu, atburðarás sem
varð kveikjan að meiri
erfiðleikum og verri
ógöngum en nokkurn
hafði órað fyrir.
Á fyrsta skóladegi litlu
dóttur sinnar fær Nína
skyndilega hugboð um að
barnið hennar og Lenn-
arts, mannsins hennar, sé
ekki þeirra barn. Þau
höfðu vafið litlu stúlkuna
ást og umhyggju í sjö ár,
en þá vaknar grunur um
að ekki sé allt með felldu.
Karen og Harrý hafa í
raun alið upp hið rétta
barn Nínu og Lennarts,
því að á fæðingardeild-
Allar nýjustu bækumar
...og mikið urval eldri bóka!
BÓKABÚÐIN
M J 0 D
Alfabakka 14 Sfmi 577 1130
inni höfðu orðið dapur-
leg mistök. Svo birtist
Karen tískuhönnuður og
krefst fallega fyrirmynd-
arbarnsins síns og vill
skila „ljóta andarungan-
um“ sem hún og Harrý
maður hennar höfðu
fram að því alið upp í
misgripum sem sitt barn.
183 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-124-3
Leiðb.verð: 2.790 kr.
INGA OG MÍRA
Marianne Fredriksson
Þýðing: Sigrún Ástríður
Eiríksdóttir
Þessi nýja skáldsaga
Marianne Fredriksson er
áhrifarík frásögn um vin-
áttu tveggja kvenna,
drauma þeirra og sorgir,
vonir og vonbrigði. Inga
og Míra eru ólíkar konur;
önnur er sænsk en hin
frá Chile. Vinátta þeirra
krefst hreinskilni og þvi
opnast sár sem ekki voru
eins gróin og vonir stóðu
til. Marianne Fredriks-
son er íslenskum lesend-
um að góðu kunn, ekki
síst fyrir söguna Anna,
Hanna og Jóhanna, sem
seldist upp á skömmum
tíma.
254 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1497-X
Leiðb.verð: 3.990 kr.
76