Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 90

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 90
Ljóð - - rý? Yyts > /?/?</)• i CUKtUÍ'S CJdOliCK , Qfl » 0 N lir.UKJÚN ! SON J Ú H A N S £ 1» y^J. K K > C 'J Á ?■! '■ O N JONÍ» iUDL»y.;i50N • , /YtttU'tA £ /f'/ti Uit.jt ■VaLOI IJCO'N OC HiT»OI NSC,*NO FJÖGURLJÓÐSKÁLD Þessi vinsæla bók kemur nú út í endurútgáfu en hún geymir úrval ljóða eftir fjögur öndvegisskáld nýrómantíska skeiðsins í íslenskri ljóðlist fyrir einni öld. Skáldin eru Jó- hann Gunnar Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti, Jóhann Sigur- jónsson og Jónas Guð- laugsson. Hér er að finna margt það fegursta og fág- aðasta í íslenskri ljóða- gerð fyrr og síðar. Hannes Pétursson skáld valdi ljóðin og ritaði inngang að safninu og hefur hann sérstaklega endurskoðað innganginn fyrir þessa útgáfu. 192 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2129-6 Leiðb.verð: 3.990 kr. GLERMEISTARINN Olav H. Hauge Þýðing: Óskar Árni Óskarsson Olav H. Hauge er hik- laust eitt af fremstu ljóðskáldum Norðmanna á tuttugustu öldinni. Jafn- framt ritstörfum var Hauge eplabóndi. Kveð- skapur hans er látlaus en hnitmiðaður og hittir les- andann beint í hjartastað. Ljóð Hauges hafa verið þýdd á ekki færri en tuttugu og fimm tungu- mál. Hér birtist úrval úr ljóðum hans. 60 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-69-5 Leið.verð 1.880 kr. G RÆN A SKYGGNISHÚFAN Ft RÐALJÓD SICURLAUGUR ELÍASSON GRÆNA SKYGGNISHÚFAN Sigurlaugur Elíasson í sjöundu ljóðabók sinni vitjar Sigurlaugur Elías- son staða, kunnra sem ókunnra, sem tala til hans hver með sínu móti. í krafti ljóðræns ímynd- unarafls og næmrar skynj- unar skáldsins kviknar liðinn tími á ný og lesandi er færður nær horfnu mannlífi. Þessi heildstæði ferðaljóðabálkur Sigur- laugs einkennist jafnframt af hlýju og virðingu fyrir náttúrunni sem ávallt er í forgrunni. 78 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2000-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. Jóhann Hjáimarsson HLJÓÐLEIKAR HLJÓÐLEIKAR Jóhann Hjálmarsson Hljóðleikar er sextánda ljóðabók Jóhanns Hjálm- arssonar. Eins og bók hans Marlíðendur, sem kom út 1998, sækir hún efni í Eyrbyggju og aðrar íslenskar fomsögur og eddukvæði. Þannig má segja að hún sé eins kon- ar framhald Marlíðenda. Einnig er ort um landa- fundi íslendinga og Vín- land. Flest ljóðanna eru þó úr eigin umhverfi skáldsins og sum afar persónuleg. Jafnframt því sem ljóð- in endurspegla tímann, ferðir og hugmyndir er leitað til upprunans og dregnar upp myndir úr fortíð. 59 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-126-X Leiðb.verð: 1.780 kr. HNATTFLUG Sigurbjörg Þrastardóttir Hvert ljóð Hnattflugs er áfangastaður í ferð sem hefst á Fróni og heldur áfram austur yfir höf og lönd og aftur áleiðis heim til Islands. Léttleiki og gleði ráða för í heims- reisu í ljóðum. Sigurbjörg Þrastardótt- ir hefur hlotið margvís- legar viðurkenningar fyr- ir verk sín og vakið at- hygli fyrir frumlegar rit- smíðar. Hnattflug hlaut viðurkenningu dómnefnd- ar í samkeppni um Bók- menntaverðlaun Tómas- ar Guðmundssonar árið 2000. 120 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-06-7 Leiðb.verð: 2.680 kr. Húsgangar Götumyndir HÚSGANGAR Götumyndir Gunnar Á. Harðarson 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.