Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 96
Ljósmyndir og listir
AKUREYRI
Bærinn okkar
Félagar í Áhuga-
Ijósmyndaraklúbbi
Ákureyrar
Ljósmyndabók með hnit-
miðuðum texta. Bragðið
er upp svipmyndum af
mannlífi, umhverfi, at-
vinnulífi, athafnasemi,
menningu og viðburðum
á aldamótaárinu 1999-
2000.
96 blaðsíður.
Á.L.K.A.
ISBN 9979-60-597-9
Leiðb.verð: 3.490 kr.
ARKITEKTÚR
Á ÍSLANDI
Birgit Abrecht
Þessi bók er handhægt
leiðsögurit í máli og
myndum og sýnir þver-
skurð af íslenskri bygg-
ingarlist að fornu og
nýju, jafnt heimamönn-
um sem erlendum gest-
um. Kynntar eru 150
byggingar af ýmsum toga
í öllum landshlutum.
Allar eiga þær það sam-
merkt, þó hver með sín-
um hætti sé, að skipta
máli í sögu íslenskrar
húsagerðarlistar. Texti
bókarinnar er á íslensku,
þýsku og ensku og hún er
prýdd fjölda litmynda,
teikninga og korta.
324 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2043-5(1.)
/-2044-3(þ.)/-2045-l(e.)
Leiðb.verð: 4.480 kr.
1881 KM
Páll Stefánsson
Páll Stefánsson er lands-
lagsljósmyndari í fremstu
röð og hefur einstakt lag
á að ná fram magn-
þrungnum blæbrigðum
íslenskrar náttúru. Þessi
óvenjulega ljósmyndabók
lýsir fjögurra daga ferða-
lagi hans umhverfis ís-
land. Á 20 km fresti nam
Páll staðar og tók mynd;
afraksturinn er 1881 km,
glæsileg bók um hina sí-
breytilegu ásýnd Islands.
Bókin er með íslenskum,
enskum og þýskum texta.
96 blaðsíður, rúmlega
100 litmyndir.
Iceland Review
ISBN 9979-51-142-7
Leiðb.verð: 4.200 kr.
HÖNNUN
Thomas Hauffe
Þýðing: Magnús
Baldursson
Sögulegt ágrip hönnunar
frá 19. öld og fram á okk-
ar daga. Gerð er grein
fyrir hinum ólíku kenn-
ingum og stefnum í
hönnun, frá júgendstíl,
Bauhaus og Art Déco til
funksjónalisma og póst-
módernisma. Auk þess
eru í bókinni fjölmargir
stuttir yfirlitskaflar um
mikilvæga hönnuði. Bók-
inni fylgir bókalisti, skrá
yfir helstu hönnunarsöfn
og sýningar um allan
heim sem og ítarleg
nafna- og atriðisorðaskrá.
192 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-363-9
Leiðb.verð: 2.790 kr.
ÍSLAND í EINA ÖLD
Myndaöskjur
- Isafjörður
- Vestmannaeyjar
- Akureyri
Þrjár fallegar öskjur um
Akureyri, Isafjörð og Vest-
mannaeyjar, sem hver um
sig innihalda tuttugu sér-
valdar og sérprentaðar
ljósmyndir. Miklar breyt-
ingar hafa orðið á byggð,
mannlífi og umhverfi á Is-
landi í hundrað ár. Mynd-
irnar gera þeirri þróun
skil, endurspegla söguna
um leið og þær gleðja
augað.
Hver mynd er 30x23
cm og henta þær vel til
innrömmunar. Hverri
öskju fylgir bók með ítar-
legum myndskýringar-
textum auk yfirlitsgrein-
ar um þróun byggðar, at-
vinnulífs og samfélags á
20. öld.
Islenska myndasafnið
ISBN 9979-763-027(Ak.)
/-019(ís.)/-000(Ve.)
Leiðb.verð: 11.940 kr.
Petminn - Eymurufoon
OSHLIB-
Gkrártorgi
600 AÁureyri
S. 461 5070
94