Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 97
ÍSLAND í SJÓNMÁLI
Æsa Sigurjónsdóttir
I þessari glæsilegu bók
eru birtar fyrstu ljós-
myndir teknar á Islandi
sem sýna á einstakan
hátt horfinn heim fortíð-
ar: Fólk við störf sín, hí-
býli þess og þjóðþekkta
menn samtíðar. Texti og
myndir falla saman svo
að úr verður spennandi
saga.
Höfundurinn, Æsa Sig-
urjónsdóttir, hefur fjöl-
þætta menntun í sagn-
fræði og listasögu. Hún
hefur leitað fanga í
skjalasöfnum og stofnun-
um í Frakklandi undan-
farin ár. Bókin er á ís-
lensku og frönsku og er
gefin út í samvinnu við
Þjóðminjasafn Islands,
en myndirnar voru sýnd-
ar í Hafnarborg sl. sum-
ar. Bókin hefur fengið
frábærar móttökur og
dóma, enda „er vandað
til hennar yst sem innst“
og „ljósmyndirnar látnar
njóta sín eins vel og
hægt er“. (Mbl.) Bókin er
„ómissandi ...í höndum
hvers þess sem annt er
um uppruna sinn“ (Mbl.)
og ekki síður öllum fag-
urkerum.
136 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-00-8
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Ljósmyndir og Listir
ÍSLENSKUR GRÓÐUR
Hjálmar R. Bárðarson
Þessi veglega ljósmynda-
bók segir frá fjölbreyti-
legum gróðri landsins og
kynnt eru þau blóm og
annar gróður sem finna
má í margbreytilegu um-
hverfi. Plöntum er ekki
raðað í bókinni eftir ætt-
um heldur eftir því hvar
þær finnast, og í slíkri
skoðun blóma er greinar-
góður texti og 440 litljós-
myndir frábær leiðarvís-
ir.
264 blaðsíður.
Hjálmar R. Bárðarson
Dreifing: ísbók ehf.
ISBN 9979-818-17-4
Leiðb.verð: 7.490 kr.
LAND
Páll Stefánsson
Hér beinir Páll Stefáns-
son myndavélinni að sex
eftirlætisstöðum sínum
og fangar stórbrotna og
PANORAMA
Páll Stefánsson
f þessari gullfallegu ljós-
myndabók, þar sem allar
myndirnar eru teknar
með panorama-mynda-
vél, njóta víðáttur ís-
lands sín einstaklega vel.
Á síðum bókarinnar býð-
ur Páll til heillandi ferð-
ar, allt frá jöklum og döl-
um hálendisins til
byggðra bóla. Bókin er nú
endurútgefin.
128 blaðsíður.
Iceland Review
ISBN 9979-51-105-2
Leiðb.verð: 4.200 kr.
blæbrigðaríka náttúru ís-
lands á einstakan hátt.
Þetta eru Snæfellsnes,
Vatnajökull, Vestfirðir,
Langisjór og Laki, Land-
mannalaugar og Norður-
Þingeyjarsýsla. Þessi
glæsilega bók hefur nú
verið endurútgefin.
120 biaðsíður,
60 litmyndir.
Iceland Review
ISBN 9979-51-137-0
Leiðb.verð: 4.200 kr.
LEIÐSÖGN UM
ÍSLENSKA
BYGGINGARLIST
Dennis Jóhannesson,
Hjörleifur Stefánsson,
Málfríður Kristjánsd.,
Nikulás Úlfar Másson,
Sigríður Ólafsdóttir
Ljósmyndun:
Guðmundur Ingólfsson
Handhæg sýningarskrá
að lifandi byggingarlist-
arsýningu í Reykjavík og
á landsbyggðinni. Fjall-
að er um 250 verk sem
endurspegla helstu drætti
byggingarsögunnar og
sýna fjölbreytni hennar
og grósku. Bókin er
einnig gefin út á ensku:
A Guide to Icelandic
Architecture.
206 blaðsíður.
Arkitektafélag íslands
ISBN 9979-60-527-8
/-528-6 (e.)
Leiðb.verð: 2.900 kr.
95