Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 98
Ljósmyndir og listir
REYKJAVÍK
Myndatextar:
Eggert Jónasson
Þýðing: Orðabankinn sf.
Reykjavík er ljósmynda-
bók með nýjum litmynd-
um frá Reykjavík. Bókin
er á þremur tungumál-
um, íslensku, ensku og
þýsku. Stærð bókarinnar
er 7x10 cm.
60 blaðsíður.
Steinegg ehf.
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-9317-9-5
Leiðb.verð: 790 kr.
Reykjavík úr smábæ í
borg, ásýnd hennar og
mannlíf allt tók geysileg-
um stakkaskiptum og ís-
lensk nútímamyndlist óx
og dafnaði að sama skapi.
í þessari glæsilegu og
vönduðu bók birtast 40
myndverk eftir 34 lista-
menn sem túlka margvís-
legar ásjónur borgarinnar
um ríflega einnar aldar
skeið.
Hrafnhildur Schram
listfræðingur valdi verk-
in og fylgir hverju þeirra
úr hlaði með fróðlegri
umsögn á íslensku, ensku
og þýsku. Bókin er gefin
út í samvinnu við Reykja-
vík, Menningarborg Evr-
ópu árið 2000.
90 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2047-8
Leiðb.verð: 4.990 kr.
REYKJAVÍK
MÁLARANNA
REYKJAVÍK
OF THE PAINTERS
REYKJAVÍK
DER MALER
Hrafnhildur Schram
Á nýliðinni öld þróaðist
Pmninn - Bofcvaí
emi
HajruirstríEti 91-93
600 Akureyri
S. 461 5050
bokvai@bokvd.is
RÓSKA
Ritstj.: Hjálmar
Sveinsson
Tilefni útgáfunnar er
sýning í Nýlistasafninu í
október 2000 sem lýsir
lífi og list Rósku. Bókin
er hönnuð af Höskuldi
Harra Gylfasyni, ríku-
lega myndskreytt og víða
komið við. Merkar grein-
ar eru í henni eftir Guð-
berg Bergsson, Ólaf
Gíslason, Birnu Þórðar-
dóttur og Halldór Björn
Runólfsson. Þá eru hér
umræður um pólitíska
list og möguleika hennar
og viðtöl við Hrein Frið-
finnsson og Einar Má
Guðmundsson. Sannköll-
uð lífslistarbók.
195 blaðsíður.
Nýlistasafnið
Dreifing:
Mál og menning
ISBN 9979-3-2112-1
Leiðb.verð: 4.990 kr.
SÉRSTAKUR DAGUR
Kristín Ómarsdóttir og
Nanna Bisp-Buchert
Eitt frumlegasta skáld Is-
lendinga á skapandi sam-
vinnu við einn ágætasta
ljósmyndara á Norður-
löndum. Ymist hefur
Nanna tekið myndir til
að hæfa ljóðum Kristínar
eða Kristín valið myndir
úr safni Nönnu sem
henni þótti hæfa ljóðum
sínum. Ljóð og myndlist
mynda eina samslungna
heild og listformin varpa
Ijósi hvort á annað í
skemmtilegri og hrífandi
listaverkabók.
82 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2113-X
Leiðb.verð: 4.480 kr
SIGRÍÐUR ZOÉGA
LJÓSMYNDARI í
REYKJAVÍK
Textahöfundur: Æsa
Sigurjónsdóttir
Ritstj.: Inga Lára
Baldvinsdóttir
Ensk þýðing: Bernard
Scudder
SlGRiOUR ZoEGA
LIOSMYNDARI I R£YK)AVIK
Þessi gullfallega ljós-
myndabók var gefin út í
tengslum við sýningu
sem myndadeild Þjóð-
minjasaftis íslands stóð
fyrir fyrr á þessu ári. í
henni er æviágrip eins af
frumkvöðlum íslenskrar
ljósmyndunar, Sigríðar
Zoega, auk fjölda ein-
stakra mynda. Texti bók-
arinnar er bæði á ís-
lensku og ensku.
192 blaðsíður.
Þjóðminjasafh Islands
ISBN 9979-9005-9-8
Leiðb.verð: 4.290 kr.
SITUATIONS
Sigurður Guðmundsson
Nafn Sigurðar Guðmunds-
sonar er heimsþekkt með-
al þeirra sem láta sig listir
varða. Fyrir 20-30 árum
gerði Sigurður einstök
verk í anda flúxus- og
hugmyndalistar, áhrifa-
miklar og ögrandi ljós-
myndir sem vöktu mikla
athygli listunnenda í Evr-
96