Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 101

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 101
Fræði og bækur almenns efnis StgrUn lu Ms3ð(Itr og Njnna K Stgu'ð.i'déltif ÁFRAM FORELDRAR Sameiginleg forsjá og velferð barna við skilnað foreldra Sigrún Júlíusdóttir og Nanna K. Sigurðardóttir I bókinni er fjallað um foreldrasamstarf, hags- muni barna og gildi fjölskyldutengsla eftir skilnað. Brugðið er ljósi á þróun kyn- og foreldra- hlutverka og gerð grein fyrir niðurstöðum nýrrar rannsóknar á reynslu foreldra af sameiginlegri forsjá með börnum sín- um eftir skilnað. Höfundar eru félagsráð- gjafar, kennarar við Háskóla Islands og vel kunnir fyrir meðferðar- og ráðgjafarstörf sín í skilnaðarmálum. í bók- inni er miðlað mikilvægri þekkingu úr alþjóða- rannsóknum um áhrif skilnaða á börn. Foreldar, bæði fráskildir og aðrir, geta haft verulegt gagn af bókinni en hún er einnig mikilvægt framlag til fræðilegrar þekkingar fyrir fagfólk á sviði skilnaðar- mála. 180 blaðsíður, kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-433-3 Leiðb.verð: 2.900 kr. ÁKALL ÚR DJÚPINU Um kristna íhugun Willem Stinesen Þýðing: Jón Rafn Jóhannesson A hraðfara öld nútímans þrá margir kyrrð og frið og að eignast djúpa reynslu af Guði. Margt leitandi fólk hefur þannig róið á mið austurlenskra dul- hyggjufræða. Þessi bók fjallar um margar hliðar kristinnar íhugunar og djúphygli. Bókin mætir annasömum heimi nútím- ans og viðleitni mannsins að ná góðri einbeitingu við íhugun sína. 190 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáíu- félag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-765-00-3 Leiðb.verð: 2.580 kr. BARNIÐ ÞITT Nancy Stewart Þýðing: Sigríður Ásta Árnadóttir, Þorgerður Jörundsdóttir Hagnýtar leiðbeiningar um umönnun ungbarna. Eftirfarandi er meðal efnis sem fjallað er um í bókinni: Heimilislífið fyrstu vikurnar, Fæðu- gjöf, frá brjóstagjöf og pelagjöf til þess er barn- ið fer að borða fasta fæðu, Bleiuskipti og böð, Barnið þitt fráfædingu til 18 mánaða aldurs Nancy Stewart Líkamlegur, andlegur og tilfinningalegur þroski barnsins, Barnið lagt til svefns, Sífelldur grátur og hvernig skal taka á honum, Heilsufar og ör- yggi á heimilinu. Spurn- ingum áhyggjufullra for- eldra er svarað og ýmis hollráð gefin. Bókina prýðir fjöldi teikninga og ljósmynda sem eru bæði lýsandi og litfagrar. 192 blaðsíður. Uppeldi ehf. ISBN 9979-9463-0-X Leiðb.verð 3.480 kr. I) A I, A I L A M A BETRIÍ IEIMUR BETRI HEIMUR Hvernig öðlast má hamingju og þroska hæfileika sína Dalai Lama Þýðing: Súsanna Svavarsdóttir Bjartsýni og hugrekki ein- kenna skrif Dalai Lama. Hann fjallar um leit mannsins og þrá eftir ham- ingju og setur fram sið- fræðikerfi byggt á skyn- semi og rökhyggju en ekki predikunum eða trúar- brögðum. Hann leiðir rök að því að allar gjörðir mannsins beinist að því að öðlast frið og ham- ingju. Hann hvetur okk- ur til að sýna umhyggju og samúð og líta í eigin barm í stað þess að ein- blína á misgjörðir ann- arra. Góðmennska, heið- arleiki og réttlæti tryggir vellíðan og velferð, en illvilji færir aðeins van- sæld. Dalai Lama er leiðtogi Tíbeta en býr í útlegð á Indlandi og hlaut friðar- verðlaun Nóbels árið 1989. 182 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-26-1 Leiðb.verð: 3.880 kr. BORC OG NÁTTÚRA . . . . elrkl andítróur hrldur umvcrhandl rlnlng _____ f U "-Ui. BORG OG NÁTTÚRA CITY AND NATURE Trausti Valsson Reykjavík mótaðist, líkt og íslensk menning og búseta, í nánu samspili við höfuðskepnurnar jörð, vatn, loft og eld. Fáar nútímaborgir njóta þessa nána samspils við náttúruna en það er einmitt þetta atriði sem ljær Reykjavík hve mest af fegurð sinni og dýpt. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.