Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 104

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 104
Fræði og bækur almenns efnis LÆB.DÓMSR1T 86KXeN»ITAFÍLAGStHS DENIS DIDEROT Frændi Rameaus FRÆNDI RAMEAUS Lærdómsrit Denis Diderot Þýðing: Friðrik Rafnsson Ritið er eins konar heim- spekiskáldsaga í sam- talsformi. Það er al- mennt talið eitt af meist- araverkum 18. aldar bók- mennta í Frakklandi og fjallar um tvo menn, heimspeking og fátækan furðufugl, sem taka tal saman um þjóðfélagslegt réttlæti, menntun og uppeldi, mun snilligáfu og vitfirringar, borgara- legt siðferði og hræsni, ásamt mörgu öðru sem Diderot var hugleikið. 203 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-085-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. FYNDNIR ÍSLENDINGAR Hannes H. Gissurarson Árni Pálsson, Séra Bjarni, Davíð Oddsson, Halldór Laxness, Jón E. Ragnarsson, Jónas frá Hriflu, Kjarval, Magnús Óskarsson, Ólafur Thors, Tómas Guðmundsson og margir, margir fleiri segja frá, svara skotum, skjóta á aðra og skemmta sjálf- um sér og öðrum, vilj- andi og óviljandi. 256 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-18-X Leiðb.verð: 2.980 kr. GERALD G. JAMPOLSKY FYRIRGEFNINGIN Heimsins fremsti heilari Gerald G. Jampolsky M.D. Gerald Jampolsky hefur sem geðlæknir barna og fullorðinna lengi bent á tengsl milli heilbrigðis og fyrirgefningar. Hann hefur hlustað á þúsundir sagna um heilunarmátt fyrirgefningarinnar og séð hvernig líðan fólks hefur breyst þegar það sleppir fastheldni sinni á reiði, ótta og sársauka. Hann rekur 120 lækn- ingamiðstöðvar um allan heim sem leggja áherslu á viðhorfsheilun og eftir yfir 20 ára vinnu við þær er hann sannfærður um óviðjafnanlegan heilunar- mátt fyrirgefningarinnar. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-4-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Gestir og grónar götur GESTIR OG GRÓNAR GÖTUR Þórður Tómasson í Skógum Allt frá landnámi íslands hefur gestrisni verið tal- in meðal undistöðu- dyggða hér á landi. I fyrri hluta þessarar bók- ar er fjallað um þá marg- víslegu menningu sem jafnan fylgdi gestum. í formála höfundar segir m. a.: „Eg man hve það auðgaði daginn er góða gesti bar að garði. í sam- ræðu við fréttagóðan gest var stundin ekki lengi að líða. Eg man nágranna- konu sem sat inni í bað- stofu og söng þar söngva úr Skugga-Sveini. Eg man gleðina sem fylgdi því að vita sumarið taka við af löngum og oft leiðum vetri.“ í síðari hluta bók- arinnar er svo fjallað um eitt og annað af öðrum toga svo sem flakkara, smalareið, ljósmæður, jarð- skjálftann 1896, tilbera og síðast en ekki síst frjósem- istákn í fomri trú. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda. Þetta er bók fyrir alla sanna áhugamenn um þjóðfræði og sögu. 220 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9438-4-X Leiðb.verð: 3.990 kr. GRÍPLA XI REYKIAVlK STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR GRIPLA Ritstj.: Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sverrir Tómasson Grípla er alþjóðlegur vett- vangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og nor- rænna fræða og birtir efni sem tengist rannsóknum á textafræði, bókmennta- og málsögu og sögu Is- lands og Islendinga. I 11. hefti eru 9 greinar eftir innlenda og erlenda höf- unda og andmælaræður við þrjár doktorsvarnir. Meðal efnis má nefna greinar um Landnámu- texta í Ólafs sögu Tryggva- sonar hinni mestu, Júdit- arbók, erfiljóð á 17. öld og vinsældir Grettis sögu. Ritstjórar era Guðrún Asa Grímsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Sverrir Tómasson. 300 blaðsíður. Háskólaútgáfan/Stofhun Arna Magnússonar ISBN 9979-819-72-3 Leiðb.verð: 3.000 kr. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.